Reykjanes - 12.12.2013, Blaðsíða 1

Reykjanes - 12.12.2013, Blaðsíða 1
Sigurjónsbakar Reykjanesbæ OPNUNARTÍMI mánudaga - föstudaga 07:00-18:00 laugardaga 08:00-16:00 sunnudaga 09:00-16:00 VELKOMIN Í SIGURJÓNSBAK Gleðileg jól Opið þriðjudaga miðvikudaga og fimmtudaga 17-21. Leðurveski - Skinnkragar silfurskartgripir og fleira. Gallerí Ársól Kothúsarvegi 12, Garði, sími 896-7935 ER BÍLSÆTIÐ RIFIÐ ? Viðgerðir á öllum gerðum af bíla-, mótorhjóla og snjósleðasætum. Húsbílaklæðningar og öll almenn bólstrun. Við erum þekktir fyrir fljóta og góða þjónustu. Hamraborg 5 kóp, Hamrabrekkumegin S. 544 5750 www.hsbolstrun.is Formbólstrun 12. desember 2013 23. tölublað 3. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Hátíð ljóss og friðar Nú styttist óðum til jóla hinnar stóru hátíðar okkar kristinna manna. Sveitarfélögin búin að koma upp fallegum skreytingum. Jóla- ljós á og í íbúðum og hjá fyrirtækjum. Verslunarfólk komið í hátíðarskap að selja vörurnar. Jólasveinar á fleygiferð að setja í skóinn hjá börnunum. Jólafrí framundan í skólum. Prestar sitja sveittir að semja jólaræðurnar. Aðventan og jólahaldið er ávallt skemmtilegur tími. Reykjanes óskar lesendum sínum gleðilegra jóla. myndin sem prýðir forsíðuna er tekin af einum glugganum í Grunnaskóla sandgerðis. Þar má sjá einstaklega fallegar jólamyndir sem nemendur hafa sett í glugga skólans.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.