Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2007, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2007, Side 57
DV Helgarblað Föstudagur 25. maí 2007 57 Sumarið er tími tónlistarhátíða og eru fjölmargar hátíðir haldnar úti um alla Evrópu í sumar. DV tók saman nokkrar af helstu hátíðunum og athugaði meðal annars aðgangseyri inn á hátíðirnar, ásamt því að gera lista yfir helstu hljómsveitir sem koma fram. NAFN: Lowlands music Festival HVENÆR: 17.-19. ágúst HELSTU BÖND: the Whitest Boy alive Coco rosie Enter shikari my Brightest diamond Little Cow Pronghorn Orishas HVAR: Hollandi HVAÐ KOSTAR: 11.000 krónur the Whitest Boy alive spilaði á Iceland airwaves árið 2006, sveitin verður á Lowlands music Festival NAFN: Hip Hop Kemp HVENÆR: 24.-26. ágúst HELSTU BÖND: mOP dilated Peoples Heltah skeltah EmC Cunninlynguists swollen members Likwit Junkies HVAR: Prag, tékklandi HVAÐ KOSTAR: 5.- 10.000 krónur, veltur á því hvenær miðarnir eru keyptir dilated Peoples verður á hinni vinsælu Hip Hop Kemp hátíð í Prag NAFN: sonar Festival, raftónlistarhátíð HVENÆR: 14.-16. júní HELSTU BÖND: Beastie Boys dj. Javier Blanquez the Invisible Black galaxy Joe robinson HVAR: Barcelona á spáni HVAÐ KOSTAR: Helgarpassi kostar 17.000 krónur. Einnig er hægt að verða sér úti um dag- og kvöldpassa Beastie Boys verður á ferðinni í sumar og mætir meðal annars til Barcelona NAFN: summercase HVENÆR: 13.-14. júlí HELSTU BÖND: arcade Fire LCd soundsystem air the Flaming Lips Jarvis Cocker Kaiser Chiefs HVAR: Barselóna HVAÐ KOSTAR: 11.000 krónur arcade Fire verða á summercase-hátíðinni en nýjasta plata þeirra, Neon Bible, hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda NAFN: Pukkel Pop HVENÆR: 16.-18. ágúst HELSTU BÖND: arcade Fire Nine Inch Nails Kings of Leon the smashing Pumpkins LCd soundsystem tool the Whitest Boy alive HVAR: Belgíu HVAÐ KOSTAR: dagpassi er á 6.400 og þriggja daga passi er á 12.000 krónur. Kings of Leon verður á Pukkel Pop í ágúst NAFN: rock am ring HVENÆR: 1.-3. júní HELSTU BÖND: Linkin Park the White stripes muse Korn smashing Pumpkins my Chemical romance arctic monkeys HVAR: Nürnburgring, Þýskalandi HVAÐ KOSTAR: 11.500 krónur rock am ring hátíðin í Þýskalandi er ein sú stærsta í Evrópu NAFN: Exit HVENÆR: 12.-15. júlí HELSTU BÖND: Basement Jaxx Beastie Boys snoop dogg Wu-tang Clan Lauryn Hill robert Plant groove armada HVAR: serbía HVAÐ KOSTAR: 20.000 krónur, með því er gisting á tjaldstæði snoop dogg er einn margra listamanna sem koma fram á Exit í sumar NAFN: sziget HVENÆR: 8.-15. ágúst HELSTU BÖND: !!! the Hives the Killers mika gus gus razorlight Pink HVAR: ungverjalandi HVAÐ KOSTAR: 13.500 krónur Brandon Flowers mætir með sveit sína, the Killers, til ungverjalands NAFN: roskilde Festival HVENÆR: 5.-8. júlí, upphitun frá 1. júlí HELSTU BÖND: arcade Fire mika Björk arctic monkeys red Hot Chili Peppers Queens of the stone age muse HVAR: Hróarskeldu, danmörku HVAÐ KOSTAR: 16.000 krónur inn á svæðið Hróarskelduhátíðin nýtur mikilla vinsælda meðal íslendinga NAFN: sweden rock Festival HVENÆR: 6.-9. júní HELSTU BÖND: aerosmith Heaven and Hell meat Loaf motörhead dimmu Borgir rEO speedwagon scorpions HVAR: sölvesborg, svíþjóð HVAÐ KOSTAR: Þriggja daga passi er á 16.000, fjögurra daga passi er á 18.000 krónur Norska „black metal“- hljómsveitin dimmu Borgir verður í svíþjóð í sumar NAFN: glastonbury HVENÆR: 22.-24. júlí HELSTU BÖND: the Killers Hot Chip Björk damien rice Kaiser Chiefs arcade Fire arctic monkeys HVAR: somerset, rétt fyrir utan borgina Bristol á Englandi HVAÐ KOSTAR: 19.000 krónur Það ríkir ávallt mikil stemning á glaston- bury-hátíðinni NAFN: Hampton Court Palace Festival HVENÆR: 5.-23. júní HELSTU BÖND: Buena Vista social Club José Carreras Josh groban tom Jones Van morrison HVAR: London, Englandi HVAÐ KOSTAR: Fer eftir viðburðum, allt frá 4.000 krónum upp í 15.000. Josh groban treður upp í London 6. júní NAFN: reading Festival HVENÆR: 25.-27. ágúst HELSTU BÖND: Franz Ferdinand audioslave Fall Out Boy Pearl Jam Placebo Yeah Yeah Yeahs Panic! at the disco HVAR: reading, Englandi HVAÐ KOSTAR: Helgarpassi er á 17.700 en dagpassi á 7.700 krónur Karen O. og félagar í Yeah Yeah Yeahs verða á reading í sumar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.