Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2007, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2007, Blaðsíða 57
DV Helgarblað Föstudagur 25. maí 2007 57 Sumarið er tími tónlistarhátíða og eru fjölmargar hátíðir haldnar úti um alla Evrópu í sumar. DV tók saman nokkrar af helstu hátíðunum og athugaði meðal annars aðgangseyri inn á hátíðirnar, ásamt því að gera lista yfir helstu hljómsveitir sem koma fram. NAFN: Lowlands music Festival HVENÆR: 17.-19. ágúst HELSTU BÖND: the Whitest Boy alive Coco rosie Enter shikari my Brightest diamond Little Cow Pronghorn Orishas HVAR: Hollandi HVAÐ KOSTAR: 11.000 krónur the Whitest Boy alive spilaði á Iceland airwaves árið 2006, sveitin verður á Lowlands music Festival NAFN: Hip Hop Kemp HVENÆR: 24.-26. ágúst HELSTU BÖND: mOP dilated Peoples Heltah skeltah EmC Cunninlynguists swollen members Likwit Junkies HVAR: Prag, tékklandi HVAÐ KOSTAR: 5.- 10.000 krónur, veltur á því hvenær miðarnir eru keyptir dilated Peoples verður á hinni vinsælu Hip Hop Kemp hátíð í Prag NAFN: sonar Festival, raftónlistarhátíð HVENÆR: 14.-16. júní HELSTU BÖND: Beastie Boys dj. Javier Blanquez the Invisible Black galaxy Joe robinson HVAR: Barcelona á spáni HVAÐ KOSTAR: Helgarpassi kostar 17.000 krónur. Einnig er hægt að verða sér úti um dag- og kvöldpassa Beastie Boys verður á ferðinni í sumar og mætir meðal annars til Barcelona NAFN: summercase HVENÆR: 13.-14. júlí HELSTU BÖND: arcade Fire LCd soundsystem air the Flaming Lips Jarvis Cocker Kaiser Chiefs HVAR: Barselóna HVAÐ KOSTAR: 11.000 krónur arcade Fire verða á summercase-hátíðinni en nýjasta plata þeirra, Neon Bible, hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda NAFN: Pukkel Pop HVENÆR: 16.-18. ágúst HELSTU BÖND: arcade Fire Nine Inch Nails Kings of Leon the smashing Pumpkins LCd soundsystem tool the Whitest Boy alive HVAR: Belgíu HVAÐ KOSTAR: dagpassi er á 6.400 og þriggja daga passi er á 12.000 krónur. Kings of Leon verður á Pukkel Pop í ágúst NAFN: rock am ring HVENÆR: 1.-3. júní HELSTU BÖND: Linkin Park the White stripes muse Korn smashing Pumpkins my Chemical romance arctic monkeys HVAR: Nürnburgring, Þýskalandi HVAÐ KOSTAR: 11.500 krónur rock am ring hátíðin í Þýskalandi er ein sú stærsta í Evrópu NAFN: Exit HVENÆR: 12.-15. júlí HELSTU BÖND: Basement Jaxx Beastie Boys snoop dogg Wu-tang Clan Lauryn Hill robert Plant groove armada HVAR: serbía HVAÐ KOSTAR: 20.000 krónur, með því er gisting á tjaldstæði snoop dogg er einn margra listamanna sem koma fram á Exit í sumar NAFN: sziget HVENÆR: 8.-15. ágúst HELSTU BÖND: !!! the Hives the Killers mika gus gus razorlight Pink HVAR: ungverjalandi HVAÐ KOSTAR: 13.500 krónur Brandon Flowers mætir með sveit sína, the Killers, til ungverjalands NAFN: roskilde Festival HVENÆR: 5.-8. júlí, upphitun frá 1. júlí HELSTU BÖND: arcade Fire mika Björk arctic monkeys red Hot Chili Peppers Queens of the stone age muse HVAR: Hróarskeldu, danmörku HVAÐ KOSTAR: 16.000 krónur inn á svæðið Hróarskelduhátíðin nýtur mikilla vinsælda meðal íslendinga NAFN: sweden rock Festival HVENÆR: 6.-9. júní HELSTU BÖND: aerosmith Heaven and Hell meat Loaf motörhead dimmu Borgir rEO speedwagon scorpions HVAR: sölvesborg, svíþjóð HVAÐ KOSTAR: Þriggja daga passi er á 16.000, fjögurra daga passi er á 18.000 krónur Norska „black metal“- hljómsveitin dimmu Borgir verður í svíþjóð í sumar NAFN: glastonbury HVENÆR: 22.-24. júlí HELSTU BÖND: the Killers Hot Chip Björk damien rice Kaiser Chiefs arcade Fire arctic monkeys HVAR: somerset, rétt fyrir utan borgina Bristol á Englandi HVAÐ KOSTAR: 19.000 krónur Það ríkir ávallt mikil stemning á glaston- bury-hátíðinni NAFN: Hampton Court Palace Festival HVENÆR: 5.-23. júní HELSTU BÖND: Buena Vista social Club José Carreras Josh groban tom Jones Van morrison HVAR: London, Englandi HVAÐ KOSTAR: Fer eftir viðburðum, allt frá 4.000 krónum upp í 15.000. Josh groban treður upp í London 6. júní NAFN: reading Festival HVENÆR: 25.-27. ágúst HELSTU BÖND: Franz Ferdinand audioslave Fall Out Boy Pearl Jam Placebo Yeah Yeah Yeahs Panic! at the disco HVAR: reading, Englandi HVAÐ KOSTAR: Helgarpassi er á 17.700 en dagpassi á 7.700 krónur Karen O. og félagar í Yeah Yeah Yeahs verða á reading í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.