Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2007, Qupperneq 30
MÁNudagur 18. JÚNÍ 200730 Síðast en ekki síst DV
Sandkassinn
XXX RottweileRhundaR hafa
tekið upp á því að opna blogg-
síðu til höfuðs
Óskari Axeli
Óskarssyni
eins af eigend-
um útvarps-
stöðvarinn-
ar Flass104.5.
Ástæðuna fyrir
síðunni segja
Rottweiler-
hundar vera þá að Óskar skuldi
þeim félögum pening sem þeir
áttu að fá greitt fyrir að spila á
tónleikum á vegum Flass í fyrra.
Enda heitir síðan www.oskarax-
elskuldarpening.blogspot.com.
Ég hef heyrt að skuldin hlaupi
á hundruðum þúsunda og skil
ég vel að Rottweiler menn séu
orðnir þreyttir á því að vera
snuðaðir um greiðslu. Það
er spurning hvort að hér sé í
fæðingu ný aðferð handrukk-
unar eða öllu heldur netrukk-
un. Kannski fer maður að sjá
handrukkara þjóðarinnar opna
til dæmis síðu sem heitir www.
diddiaugaskuldarfyrirkókaín.
blogspot.com? Nei ég skil Rott-
weiler menn vel. Það er ömur-
legt þegar menn standa ekki
skuldbindingar sínar.
en svo ég snúi méR að aðeins
meira léttmeti þá ætla ég sem
kjóla- og slúð-
urmeistari
DV að leyfa
mér aðeins
að ræða um
þær vinkon-
ur Britney
Spears og
Lindsay Lo-
han. Britney
gerir nýlega grín að starfssystur
sinni Lindsay Lohan á heima-
síðu sinni. Britney bað aðdá-
endur sína um að hjálpa sér að
velja titil á nýjustu plötuna sína
og var einn af möguleikunum
klárt skot á Lohan og vand-
ræði henn-
ar en greyið
skráði sig ný-
lega í meðferð.
Er þetta ekki
svolítið eins
og ef kontal-
genfíkillinn Jói
úr þættinum
Kompás færi
að gera grín af Guggu? Það er
nú ekki meira en nokkrir mán-
uðir síðan að Britney rakaði af
sér háríð, fór í meðferð og skeit
bara almennt í degið. Ekki nóg
með það heldur birtast myndir
af henni daglega með annað
hvort túttuna eða rassinn úti.
Sorrí, varð bara létta aðeins á
mér varðandi þetta.
en þaR sem ég talaði síðasliðinn
mánudag um USB-goskælinn þá
verð ég nú að
segja ykkur frá
allra heitustu
USB-græjunni.
Já við erum að
tala um USB-
rassakæli.
Notalega sessu
sem þú tengir
einfaldlega í
USB-tengið á tövunni þinni og
hún blæs köldu og fersku lofti á
afturendann. Er það bara ég eða
hljómar þetta ekki eins og eitt-
hvað sem að Gummi í Byrginu
þyrfti á að halda eftir erfiða helgi?
Ásgeir Jónsson veltir
hlutunum fyrir sér
Jón Vigfússon er nemandi við
Menntaskólann á Egilsstöðum. Ólíkt
flestum jafnöldrum sínum bauðst
Jóni, sem er á sautjánda aldursári,
draumastarfið sitt nú í vor. Hann greip
gæsina þegar hún gafst og starfar nú
sem atvinnuleikari við leikhús Frú
Normu. Þegar Jón er spurður hvernig
16 ára piltur fái starf sem atvinnuleik-
ari segir hann: „Guðjón Sigvaldason,
leikstjóri hringdi einfaldlega í mig
og sagðist hafa mikinn áhuga á að fá
mig til starfa í sumar. Ég þurfti ekki að
hugsa mig lengi um enda hef ég mjög
gaman að því að leika.“
Jón hefur unnið með Guðjóni
áður svo þeir þekkjast orðið vel. „Ég
tók þátt í 40 ára afmælissýningu
Leikfélags Fljótsdalshéraðs, en þá
settum við upp sýningu í skóginum.
Í hitt skiptið lék ég með leikfélagi
Menntaskólans á Egilsstöðum þar
sem við settum upp leiksýninguna
Súper Maríó.“
Tvö verk í sumar
Leikhúsið Frú Norma setur nú
upp gamanleiksýninguna Nátthrafn-
ar, en Jón segir að um þróunarverk
sé að ræða. „Verkið var líka sett upp
í fyrra en er nú sýnt í endurbættri
útgáfu“. Frumsýningin var miðviku-
daginn 14. júní og fékk að sögn Jóns,
frábærar viðtökur. „Við buðum bæj-
arstjórninni og formönnum menn-
ingarráðs Austurlands að koma. Sýn-
ingin gekk frábærlega og við fengum
mjög góðar viðtökur. Eftir sýninguna
þökkuðu þau okkur kærlega fyrir
þetta framlag til menningarlífsins á
Austurlandi. Þetta var frábært kvöld,“
segir Jón en leikfélagið mun einnig
setja upp barnasýningu þegar líður
á sumarið sem sýnd verður um allt
Austurland.
Öfundaður af jafnöldum
Jón hefur ekki áður unnið fyr-
ir sér sem leikari, en viðurkennir
að þetta sé frábær vinna: „Þetta er í
fyrsta skipti sem ég hef unnið við að
leika. Allt annað sem ég hef leikið í
hefur verið áhugaleikhús þannig að
þetta er svolítið nýtt,“ segir Jón sem
hefur þrjú hlutverk í sýningunni.
„Ég leik barþjón auk þess sem ég er
bæði ljósa- og hljóðmaður í sýning-
unni. Hinir leikararnir, Halldóra Mal-
ín Pétursdóttir og Stefán Benedikt
Vilhelmsson, hafa líka þrjú hlutverk
þannig að það er í nógu að snúast
meðan á sýningunni stendur.“ Jón
viðurkennir að hann finni fyrir öfund
jafnaldra sinna, sem flestir vinna við
hefðbundin sumarstörf ungmenna.
„Þeim finnst ósanngjarnt að ég skuli
fá borgað fyrir að leika mér,“ segir Jón
í léttum tón en þessi efnilegi piltur
stefnir á leiklist í framtíðinni. „Þetta
er það sem ég hef hugsað mér að gera
í lífinu og þess vegna er frábært tæki-
færi að hafa fengið vinnu við alvöru
leikhús, svona ungur.“ baldur@dv.is
Jón Vigfússon er líklega einn yngsti atvinnuleikari landsins.
Hann er einn þriggja leikara í gamanleiksýningunni Nátthrafn-
ar sem Leikhús Frú Normu setur upp á Egilsstöðum.
Í dag Á morgun
Veðrið
+xx
+xx
+xx
+xx
+xx
+xx +xx
+xx
+xx
+xx
+xx
+xx +xx
+xx
+xx
+xx
xx
+11
5
xx
xx
+122
xx
+12
2
+12
3
xx
xx
+12
3
xx
+12
3
xx
xx
+12
3
+13
2
xx
xx
xx
xx
xx
+10 3
xx
xx
+133
-xx
Tengsl
...Teitur Þórðarson á það
sameiginlegt með...
...Sigurði Jónssyni að hafa þjálfað
lið í Svíþjóð. Sigurður á það
sameiginlegt með
...Loga Ólafssyni að hafa þjálfað
Víkinga. Logi á það sameiginlegt
með
...Guðjóni
Þórðarsyni að
hafa gert
smálið óvænt
að Íslands-
meisturum.
Guðjón á það
sameiginlegt
með
...Bjarna Sveinbjörnssyni að hafa
leikið einn landsleik fyrir Íslands
hönd. Bjarni á það sameiginlegt
með
...Lárusi Orra Sigurðssyni að hafa
leikið með Þór. Lárus Orri á það
sameiginlegt með
...Bjarna Guðjónssyni að hafa verið
á mála hjá Stoke City. Bjarni á það
sameiginlegt með
...Arnari
Grétarssyni að
hafa snúið aftur
úr atvinnu-
mennsku
síðasta sumar.
Arnar á það
sameiginlegt
með
...Rúnari Kristinssyni að hafa leikið
með Lokeren. Rúnar á það
sameiginlegt með
...Heimi Guðjónssyni að hafa slegið
í gegn með KR. Heimir á það
sameiginlegt með
...Leifi Garðars-
syni að hafa
verið aðstoðar-
maður Ólafs
Jóhannessonar
hjá FH. Leifur á
það sameigin-
legt með
...Aðalsteini Víglundssyni að hafa
þjálfað Fylki. Aðalsteinn á það
sameiginlegt með
...Ólafi Þórðarsyni að hafa leikið
með ÍA. Ólafur á það sameiginlegt
með
...Teiti Þórðarsyni að hafa ekki
fagnað sigri það sem af er
Íslandsmóti.
Jón Viðurkennir
að hann finni
fyrir öfund
jafnaldra sinna.
16 áRa
atvinnu-
leikaRi