Innsýn - 01.05.1978, Blaðsíða 15

Innsýn - 01.05.1978, Blaðsíða 15
----------------------15 ÞEKKING Á BIBLÍUNNll k LÚK. 15,3-7 DÆMISAGAN UM TÝNDA SAUÐINN 1 af 99 Kristur hefði dáið þótt ekki hefði verið nema fyrir eina sál. i 1 af 99 einstaklingurinn í mann- fjöldanum. þessi heimur, smá-reiki- stjarna í hinum mikla alheimi Guðs. týndur syndari sem veit að hann er týndur i vandamálum, niður- lægingu og freistingaárásum hins illa. I fer eftir þeim sem týndur er maðurinn frelsast vegna þess að Guð leitar mannsins, en ekki vegna þess að maðurinn leitar Guðs. (Sjá Esek.34,11. 12.16. Matt. 10,6 Lúk. 19,10. RÓm. 5,8. glaður Guð skammar ekki syndarann fyrir að hafa villst. Guð gleðst yfir að hafa fundið hann. VALDIR BIBLÍUTEXTAR ÚR NÝJA TESTAMENTINU Matt. 1,21 - Matt. 5,17-18 - Fl1-2'5 8 Jóh. 1,14 - JÓh. 15,5 - Post. 5,29 RÓm. 3,31 - RÓm. 8,38-39 - RÓm. 13,8 l.Kor. 6, 19- 20 - l.Kor. 13, 13 2.Kor. 9, 7 - Gal. 6, 7 - Ef. 4,11-13

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.