Innsýn - 01.05.1978, Blaðsíða 16

Innsýn - 01.05.1978, Blaðsíða 16
fttéttlr mót i sviss CONGRES INTERNATIONAL DE LA JEUNESSE ADVENTISTE INTERNATIONALER KONGRESS DER ADVENTJUGEND 0 Alþjóðaæskulýðsmót Sjöunda dags aðventista verður haldið í Lausanne (Palais de Beaulieu) í Sviss dag- ana 25-29 júlí í sumar. Þeir sem hafa áhuga á þessu móti hringi í síma 13899 eða 14913 6 —- Ólafsvika, þjóðhátíð Færey- inga verður einmitt á meðan á mótinu stendur. Á Ólafs- viku er venjulega margt um manninn í Þórshöfn, og þá er einnig einstakt tækifæri til þess að kynnast menningu °g þjóðlífi Færeyinga. Gaman væri ef hópur íslendinga gæti farið þetta mót. Við höfum ennþá ekki heyrt hvað mótsgjaldið verður en það verður mjög lágt. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Erling B.Snorra- son,í síma 1-49-13. mót á hds Ungmennamótið okkar í sumar verður dagana 30.júní-7.juli. 5-*— hann leit þennan heim í fyrsta sinn. Haukur og Árni Davíð eru báðir í fjölbraut- arskólanum og ljúka báðir amerísku fjölbrautarskóla- prófi í vor, er þeim þá ekkert að vanbúnaði að setj- ast í háskólann. Þeir aðrir sem stunda nám við háskólann hér hafa það einstaklega gott og er ekki laust við að sumir hafi verið að líta í kringum sig. Finnst þá öðr- um nóg um litadýrðina....? Er mér ekki grunlaust um að það fari að saxast á leifar einhleypinga hér vestanhafs. Eiginkonur þeirra Árna HÓlm og Guðmundar hafa ekki setið auðum höndum og horft á menn sína læra. Sóley er langt komin með hjúkrunarnám sitt og Lea hefur sungið með ein- um af skólakórunum hér í vetur og hefur reyndar ný- lokið við að flytja með kórnum Matteusarpassíuna. Mun Lea taka einhverja bekki næstu önn sér til fróðleiks og skemmtunar. Biðjum öll að heilsa. Árni ÞÓr Hilmarsson.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.