Kjarninn - 13.03.2014, Side 4

Kjarninn - 13.03.2014, Side 4
01/04 Leiðari S tjórnmálamenn á Íslandi hafa því betur ekki mest um það að segja hvernig hagkerfinu reiðir af. Þeir leggja línurnar með lögum og reglum en ákvarðana taka einstaklinga sem ekki eru með tekjur á fjárlögum skiptir miklu meira máli. Allt bendir nú til þess að endurreisn bankakerfisins og umfangs- mikil endurskipulagning stórra sem smárra fyrirtækja sé farin að skila árangri. Stjórnendur og eigendur fyrirtækja eru í betri aðstöðu til þess að ráðast í fjárfestingar vegna þess að fjárhagsleg staða er orðin skýrari en áður. Nýjustu tölur frá Hagstofu Íslands renna stoðum undir þetta. Hagvöxtur mældist 3,3 prósent í fyrra og fjárfesting er að aukast eftir mikla ládeyðu í kjölfar hruns bankakerfisins. Stjórnmálamenn hafa lítið sem ekkert komið að þessari endurskipulagningu enda eru þeir ekki kosnir til þess. Hún hefur hvílt á sérfræðingum á fjármálamarkaði, stjórnendum fyrirtækja og einstaklingum sem eiga hagsmuna að gæta. glórulaus stóriðju búskapur Magnús Halldórsson skrifar um framtíðarsýn stjórnmálamanna og höfuðatvinnuvegina Leiðari Magnús Halldórsson kjarninn 13. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.