Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 5
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 2. ÁRGANGUR NR. I FEBRÚAR 1917 Smásöluverð í Reykjavik í janúar 1917. Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem hag- stofan fær frá kaupmönnum í Reykjavík í byrjun hvers ársfjórðungs og nánar er skýrt frá í »Hagtíðindum« 1916, 2. tölublaði, birtist hjer yfirlit yfir smásöluverð í Reykjavík á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauðsynjavörum í byrjun janúarmánaðar þ. á. Er það fundið með því að taka meðaltal af verði því, sem kaupmenn hafa skýrt frá. Til samanburðar er hjer líka tilgreint verðið í byrjun næsta ársfjórð- ungs á undan, verðið fyrir rjettu ári síðan og verðið í júlí 1914, eða rjett áður en heimsstyrjöldin hófst. í síðasta dálki er sýnt, live miklu af hundraði verðhækkunin á hverri vöru nemur síðan stríðið byrjaði. Við þær vörur, sem ekki komu fyrir í skýrslunum í janúar- mánuði, er sett milli sviga verðhækkunin, sem orðin var á þeim, þegar þær komu síðast fyrir í skýrslunum. V ö r u - t e g u n d i r: Rúgbrauð (3 kg)..........stk. Fransbrauð (550 gr.)..... — Súrbrauð (350 gr.)....... — Rúgmjöl.................... kg Flórmjöl................... — Hveiti................... — Bankabyggsmjöl........... — Hrísgrjón................ — Sagógrjón (almenn)....... — Semoulegrjón............. — Hafragrjón (valsaðir hafrar) — Kartöflumjöl............. — Baunir heilar............ — Baunir hálfar............ — Iíartöflur............... — I"- o u 38 ‘3 C cð •s Október 1916 Janúar 191(5 Júlí 1914 /-vt''. •oS 3 §3 * cs X ~ 8- au. au. au. au. “/• 100 100 72 50 100 36 36 28 25 44 15 15 12 10 50 40 40 31 19 111 50 47 42 31 61 45 41 39 28 61 47 53 46 29 62 47 43 38 31 52 101 88 65 40 152 79 72 61 42 88 50 45 43 32 56 100 95 77 36 178 80 78 73 35 129 78 75 70 33 136 22 20 15 12 83

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.