Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 8
4 HAGTÍÐIN DI 1917 Verðhækkun júli 1914—jan. 1917 okt. 1916—jan. 1917 Mjólk, ostur og egg (4 teg.)... 106— 14— Kjöt (6 teg.) 88- 4— Flesk og hangikjöt (3 teg.) ... 69— 3- Fiskur (5 teg.) 90— 18— 62— 12— Sódi og sápa (4 teg.) 87— 5— Steinolía (1 teg.) 67— 0— Steinkol (1 teg.) 172— 0- Barnafræðsla 1914—1915. Hagstofunni hefur verið falið að vinna framvegis úr barna- fræðsluskýrslunum, sem skólanefndir og fræðslunefndir senda árlega til fræðslumálastjóra. Hefur hagstofan byrjað á árinu 1914—15 og hefur lokið svo við það, að birta má bráðabirgðayfirlit yfir niður- stöðuna. Árið 1914—15 hafa kenslusveitir á landinu verið alls 216, þar af 49 skólalijeruð, en 167 fræðsluhjeruð. Fastir skólar. Tala nemendanna í barnaskólunum hefur verið alls 3 346, álíka margir piltar og stúlkur (1 657 piltar og 1 689 stúlkur). Rúmur helm- ingur barnaskólabarnanna (1 698) fellur á kaupstaðina 5 og meir en þriðjungur á Reykjavík eina (1 168). — Af börnunum voru 399 yngri en 10 ára og 6 eldri en 14 ára, en hin hafa verið á skólaskyldualdr- inum 10 — 14 ára. — Eftir námstíma skiftast þau þannig: 1369 liata nolið kenslu í 32 vikur eða lengur 717 — — — - 28—31 vikur 978 — — — - 24—27 — 193 — — — - 12—23 — 89 - — — skemur en 12 vikur. í lok skólaársins hafa tekið árspróf 2 639 börn, en 655 fulln- aðarpróf. Við barnaskólana hafa alls starfað 102 fastir kennarar, 72 karl- ar og 30 konur, en auk þess 56 tímakennarar, 27 karlar og 29 kon- ur. Af tímakennurunum eru langflestir í Reykjavík, 36, en aðeins 20 samtals annarsstaðar. — Nálega helmingur föstu kennaranna í kaup- stöðunum, 11 af 24’) hafa haft 600—800 kr. árskaup, en liinir hafa haft hærra kaup, og hefur sá sem hæst er launaður haft 2 000 kr. 1) Kennararnir við Landakotsskóla ekki taldir hjer með.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.