Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 9
1917 HAGTÍÐINDl 5 auk ókej'pis kúsnæðis, ljóss og hila. Af föstu kennurunum við skól- ana utan kaupstaðanna (72) hafa 16 haft 12 kr. kaup um vikuna meðan þeir kendu, 11 höfðu 13 —16 kr., 27 höfðu 18 kr., en 18 höfðu hærra kaup, hæst 28 kr. um vikuna. í 2 skólahjeruðum voru 2 barnaskólar og í Reykjavík er Landa- kolsskólinn tekinn upp í skýrslurnar auk barnaskólans, enda þólt hann sje ekki opinber skóli, því að kensla hans og próf eru viður- kend jafngild sem i opinberum skólum. Skólarnir, sem skýrslur eru um, eru því 52. Eftir lengd kenslutímans skiftast skólarnir þannig: 25 skólar hafa staðið 25—26 vikur 2 - — — 27-28 - 17 — — — 29—30 — 7 — — — 31—32 — 1 — — — 40 — f*essi eini skóli, sem staðið hefur i 40 vikur, er Landakotsskól- inn í Reykjavík. Earnaskólanum í Reykjavík var skift i 39 deildir,’ Landakots- skóla í 8, ísafjarðar og Akurej'rarskóla í 6, Hafnarfjarðar og Sejrð- isfjarðar í 5. Af skólunum utan kanpstaðanna var 1 skift í 5 deildir (Vestmannaeyjaskóla), 2 í 4 deildir, 7 í 3 deildir, 24 í 2 deildir og í 12 var aðeins ein deild. Alls var tala deildanna í öllum skólunum 163. — Algengastur stundafjöldi á viku var 25—30 stundir (4 — 5 á dag). Sá stundafjöldi var í 63 deildum, en í 52 voru 31—36 stundir á viku og i einni deild voru fleiri stundir en 36. í 35 deildum voru 24 stundir á viku (4 á dag) eða færri, en í 2 deildum er óupplýst um stundafjölda. — Algengust nemendatala í deild hefur verið 26— 30, í 42 deildum alls, en af þeim eru 33 deildir í kaupstaðaskólum. Hefur þessi nemendatala því verið í nálega helmingi deildanna í kaup- stöðunum. í 9 deildum hafa nemendur verið fleiri en 30 ogafþeim voru 6 kaupstaðaskóladeildir. í 34 deildum voru nemendur 21—25, í 28 deildum 16—20, í 30 deildum 11 —15 og er sú nemendatala al- gengust í skólunum utan kaupstaðanna. í 14 deildum liafa nemend- ur verið 10 eða færri. Utgjöldin við barnaskólana 1914—15 hafa verið þessi: í kanp- Utan stöðum kaupstaða Samtals kr. kr. kr. Kennaralaun . 50180 36 257 86 437 Húsnæði . 12 864 15 348 28 212 Áhöld 1 112 761 1 873 Vextir af skuldum... . 3 337 9 521 12 858 Önnur gjöld . 5 932 1595 7 527 Samtals .. , 73 425 63 482 136 907

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.