Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.02.1917, Blaðsíða 11
1917 HAGTÍÐINDI 7 Kennararnir hafa slarfað mjög misjafnlega langan tíma. 58 kendu í 24—27 vikur 26 — - 20-23 43 - - 16—19 17 — - 12—15 43 - - 8—11 9 — - skemur en 8 vikur en um 6 vanlar upplýsingar. 95 farkennarar kendu 25—30 stundir á viku, en 94 kendu 31 —36 stundir, 2 höfðu færri stundir á viku, 4 fleiri, en um 7 vantar upplýsingar. , Meiri hluti farskólakennaranna flutlu sig úr stað og kendu á fleirum stöðum en einum. Þó kendu 76 aðeins á einum stað, 57 á tveim stöðum, 46 á þrem stöðum, 12 á fjórum stöðum, 10 á fimm stöðum og 1 á sex stöðum. Alls var kent á 432 stöðum. Nokkuð var barnatalan misjöfn á stöðunum. Á 202 stöðum voru 6—10 börn, en á 101 stað 5 börn eða færri, á 90 voru 11 —15 börn, á 21 stað 16—20, á 5 stöðum 21—25 og á 6 stöðum fleiri en 25, en um 7 staði vantar upplýsingar. Kostnaðurinn við farkensluna hefur verið þessi: Kaup kennara................ 22 703 kr. Fæði kennara................ 20 921 — Húsnæði...................... 6 225 — Kensluáhöld................ 590 — Vextir af lánum............ 907 — Önnur gjöld................... 1 675 — Samtals.. 53 021 kr. Upp i þenna kostnað hefur komið landssjóðsstj'rkur, um 19 þús. kr., og tillag úr hreppssjóðunum, rúm 34 þús. kr. Til eftirlits með heimafræðslu hefur verið varið alls 1 623 kr. Á livert barn, sem farkenslu naut, hefur kostnaðurinn orðið kr. 15.77, en kostnaðurinn við eftirlitið með heimafræðslu hefur numið kr. 4.96 á hvert barn, sem eftirliti var háð. Sáttamál 1913-1915. Tala mála, sem komið hafa fyrir sáttanefndir, hefur verið: árið 1913........... 575 mál — 1914............. 434 — — 1915............ 473 — Samtals árin 1913—15..... 1482 — — — 1910-12..... 2553 — — 1907—09..... 1557 — — — 1904—06...... 922 —

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.