Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð i Reykjavík i april 1917. Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem hag- stofan fær frá kaupmönnum í Reykjavik í byrjun hvers ársfjórðungs og nánar er skýrt frá í »Hagtíðindum« 1916, 2. tölubl., hirtist lijer yfirlit yfir smásöluverð í Reykjavík á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauðsynjavörum í byrjun aprílmánaðar þ. á. Er það fundið með því að taka meðaltal af verðskýrslum kaupmanna. Til saman- burðar er lijer líka tilgreint verðið í byrjun næsta ársfjórðungs á und- an, fyrir rjeltu ári síðan og loks í júlí 1914 eða rjett áður en heims- styrjöldin hófst. í siðasta dálki er sýnt, hve miklu af hundraði verð- hækkunin á hverri vöru nemur síðan slríðið byrjaði. Við þær vörur, sem ekki koma fyrir í skýrslunum í aprílmánuði, er sett milli sviga verðhækkunin, sem orðin var á þeim, þegar þær komu síðast fyrir í skýrslunum. S C5 O Ci -J" s (nf hdr. •apr. 191 V ö r u - 'u < C3 •3 C3 'u < —> c ■ 3 ic 5 t e g u n d i r: 8 =5 53 au. au. au. au. "/• Rúgbrauð (3 kg) stk. 126 100 80 50 152 I'ransbrauð (550 gr.) — 54 36 30 25 116 Súrbrauð (350 gr.) — 26 15 13 10 160 Rúgmjöl kg 44 40 32 19 132 Flórmjöl — 67 50 44 31 116 Hveiti — 64 45 40 28 119 Rankabyggsmjöl — 57 47 48 29 97 Hrísgrjón — 66 47 39 31 113 Sagógrjón (almenn) — 116 101 69 40 190 Semoulegrjón — 87 79 62 42 107 Hafragrjón (valsaðir hafrar) — 65 50 43 32 103 Kartöflumjöl — 121 100 81 36 236 Baunir heilar — 85 80 77 35 143 Baunir hálfar — 84 78 70 33 155 Kartöflur — 24 22 16 12 100

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.