Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 7
1917 HAGTÍÐINDI 15 Brotin, sem leiddu lil sakamálshöfðunar 1913—15 voru þessi: Brot gegn valdstjórninni 1913 )) 1914 1 1915 1 Samtals 1913-15 2 Embættisafbrot í » » 1 Rangur framburður 2 » » 2 Skirlífisbrot 4 » 2 6 Manndráp » 4 » 4 Þjófnaður og hilming 16 7 5 28 Stórþjófnaður » 3 » 3 Ólögleg meðferð á fundnum fjármunum » » 3 3 Svik 1 » 1 2 Fals » 2 1 3 Brenna » » 1 1 Skemdir á eigum annara .... » » 3 3 Yfirlil þetta sýnir, áð meðal afbrolanna er einfaldur þjófnaður og hilming yfirgnæfandi, hjerumbil helmingur afbrotanna þessi ár, en fyrir hagnaðarglæpi (þjófnað, ólöglega meðferð á fundnu fje, svik og fals) hafa alls verið ákærðir 39 menn, eða rúmlega 2/s af öllum sakborningum. Úrslit málanna í hjeraði hafa orðið þessi: 1913 1914 191"» Samtals 1913-15 Sýknaðir liafa verið 1 í 3 5 Dæmdir í fjesekt 3 4 7 — - fangelsi 14 8 6 28 — - hegningarvinnu . 9 4 4 17 til lifláts 1 » 1 Töluvert hefur verið notuð heimild sú, sem veitt i nr. 39, 16. nóv. 1907 um skilorðsbundna hegningardóma, til þess að fresta fullnustu dómsins, ef refsingin er eigi þyngri en sektir eða fangelsi, og málsbætur eru fyrir hendi, og sæti dómfeldi eigi ákæru innan 5 ára, fellur refsingin alveg niður. Af þeim 28 manns, sem dæmdir hafa verið i fangelsi þessi ár, hafa 10 notið góðs af þessari heimild og hlolið skilyrðisbundinn dóm (7 árið 1913, 1 árið 1914 og 2 árið 1915). Lögreglumál. Tala almennra lögreglumála hefur verið: Arið 1913.......................... 217 — 1914......................... 159 — 1915......................... 284 Samtals árin 1913—15.............. 660 — 1910—12.............. 594 — — 1907—09.............. 910 — — 1904—06.............. 898

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.