Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 4
12
H AGTÍÐINDI
1917
var ætlaður, var fyrst ’/s kg. á mann á viku, en frá 7. mars var hann
lækkaður um þriðjung. Var þá farið að úthluta seðlunum til 3 vikna
í senn og hverjum manni ætlað 1 kg. yfir þann tíma.
Einna mesl hefur verðhækkunin fyrsta ársfjórðung þessa árs
verið á kornvörum og brauði. 29. janúar var brauðverðið hækkað,
rúgbrauð upp í kr. 1.10, fransbrauð upp i 40 au. og súrbrauð upp
i 18 au. Síðari hluta ársfjórðungsins var mestöll kornvara þrotin,
nema hjá landssjóði. Ákvað þá stjórnarráðið í reglugerð 17. febrúar,
að rúgbrauð skyldi blanda að einum fjórða hluta með maísmjöli.
Ennfremur var bannaður allur kökubakstur og máttu bakarar aðeins
nola liveili lil að baka fransbrauð, súrbrauð, vanalegar tvíbökur og
bollur. Nokkru síðar (9. mars) var brauðverðið hækkað upp í það
verð, sem lalið er hjer á skjTrslunni.
Verð á nýjum fiski var nokkru lægra í april heldur en í árs-
byrjun. Var sett hámarksverð á hann 26. mars og það ákveðið
þannig: þorskur slægður 32 au. hvert kg, óslægður 28 au., ýsa og
smáfiskur slægð 28 au„ óslægð 24 au., lúða 40 au. 20. apríl var bætt
við hámarksverði á bálfslægðum fiski (með haus en án innvols), á
þorski 26 au. hvert kg, en á ýsu og smáfiski 23 au. Verðið, sein til-
greint er i skýrslunni hjer að framan, á við óslægða ýsu og smáfisk.
Verð á smjöri var einnig nokkru lægra í april heldur en í jan-
úar. Var sett á það hámarksverð 23. mars, rjómabúsmjör kr. 3.30
hvert kg, en heimagert smjör 3 kr. En með reglugjörð 1. mars
hafði stjórnarráðið bannað útflutning á smjöri.
Verð á mjólk var óbreytt allan ársfjórðunginn, 36 au. lílrinn.
en var sett upp í 38 au. 1. apríl.
Ef verðið á öllum þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið
100 í júlímánuði 1914, eða rjett áður en stríðið byrjaði, þá heíur
það verið að meðaltali 152 í apríl 1916, 183 í janúar þ. á. og 199
i apríl þ. á. Til þess að taka með allar vörurnar í hvert skifti, eru
þær vörur, sem ekki koma fyrir í einhverjum ársfjórðungi, taldar
með sama verði sem í næsta ársfjórðungi á undan. Síðan ófriður-
inn byrjaði liafa þannig vörur þær, sem hjer um ræðir, hækkað í
verði um nál. 100°/o að meðaltali.
Hjónavigslur, fæðingar og manndauði 1916.
Breytingar á skýrslugjöfinni.
Frá ársbyrjun 1916 var gerð sú breyting á skýrslum presta um
hjónavígslur, fæðingar og manndauða, að í slað þess, að hver prest-