Hagtíðindi - 01.05.1917, Blaðsíða 3
1917
HAGTÍÐINDI
11
Yfirlitið sj7nir, að mjög mikil verðhækkun hefur ált sjer stað
síðan i janúarmánuði. Mestan þátt í því hafa átt siglingavandræðin,
sem stöfuðu af hinum aukna kafbátahernaði Þjóðverja frá byrjun
febrúarmánaðar og hafnbanni þeirra á England. Að meðaltali hafa
allar þær vörur, sem hjer eru taldar, liækkað um 9% á fyrsta árs-
fjórðungnum 1917. t*ó hafa ekki allar vörur hækkað á þessu timabili.
í eftirfarandi yfirliti hefur vörum þeim, sem hjer um ræðir, verið
skift í flokka og sýnt, hve mikil verðhækkunin hefur verið i hverj-
um llokki að meðaltali, bæði alls siðan ófriðurinn byrjaði og á síð-
astliðnum ársfjórðungi. Þær vörur, sem ekki fengust í aprílmánuði,
eru taldar með sama verði eins og þegar þær fengust síðast.
Vcrðliœkkun i april 1917
frá júli 1914 frá jan. 1917
Brauö (3 leg.) .................... 143°/o 47°/o
Kornvörur (11 teg.)............... 138— 20—
Garðávextir og kál (4 teg.)...... 90— 10—
Ávextir (5 teg.).................. 79— 5—
Sykur (5 teg.)........................ 91— 12—
Kaffi (3 teg.)........................ 21— 4—
Te, súkkulaði og kakaó (3 teg.) .. 48— 5—
Smjör og feiti (4 teg.)............... 94— 12—
Mjólk, ostur og egg (4 teg.)...... 109— 1 —
Kjöt (6 teg.)........................ 100— 6-
Flesk og hangikjöt (3 teg.)...... 97— 17—
Fiskur (5 teg.)................... 83— ■— 4 —
Salt (1 teg.)........................ 100- 23-
Sódi og sápa (4 teg.)................ 102— 8—
Steinolia (1 teg.)................ 67— 0—
Steinkol (1 teg.).................... 172— 0—
Kol og sleinolía voru í byrjun aprilmán. enn i sama verði sem
undanfarið, en vegna þess að birgðirnar voru ónógar, var tekið upp á
því frá 20. febr. að selja aðeins af þeim i smáskömtum gegn kola-
og steinolíuseðlum. Annaðist bæjarstjórn um útbýtingu seðlanna.
í janúarmánuði fjekk Iandssljórnin sykurfrá Danmörku. Fengu
kaupmenn hann til útsölu, en stjórnin ákvað útsöluverðið ogvarþað
töluverl lægra heldur en sykurverðið hafði verið undanfarið á því
litla, sem fáanlegt var af þeirri vöru. Hjelst þelta sama verð á sykr-
inum þangað til í lok aprílmánaðar, að verðið var hækkað upp í
kr. 1.20 kg. af höggnum melís og upp í 1 kr. kg. af strausykri.
Samtimis því sem skömtun var hafin á kolum og steinoliu voru
einnig gefnir út sykurseðlar (samkvæmt reglugjörð 17. febr.) og sykur
síðan einungis seldur gegn alhendingu þeirra. Bæjarstjórn annaðist
einnig um útbýtingu sykurseðlanna. Sykurskamturinn, sem mönnum