Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.02.1962, Page 18

Hagtíðindi - 01.02.1962, Page 18
38 HAGTlÐINDI 1962 þeirra námu rúmum 5 millj. kr. 1958 og 10,5 millj. kr. 1959. Áhætta bráðafúatrygg- inga er ekki engurtryggð, þannigaðöll iðgjöldin eru innifalin í fjárhæðum yfirlits III. í dálkinum „aðrar tryggingar“ er ýmislegt, svo sem áhættutryggingar, slysatrygg- ingar, ferðatryggingar o. fl. Auk þess er einhver hluti iðgjalda og tjónabóta í þessum dálki blandaðar endurtryggingar, sem tilheyra bruna-, sjóvá- eða bifreiða- tryggingum. Tölur þær, sem hér fara á eftir, sýna hlutdeild tryggingafélaganna í iðgjöldum helztu tryggingategunda árið 1959: Bruna- Sjóvú- Bifreiða- tryggingar tryggingar tryggingar o/ o/ o/ /o /o /o Almennar tryggingar 14,8 5,5 19,9 Brunabótafélagið 22,5 - Ilúsatryggingar Reykjavíkur 19,6 - - íslenzk endurtrygging 5,4 7,6 Samábyrgðin 35,8 - Samvinnutryggingar 21,0 11,6 49,8 SióvátryffginKarfélagið 4,3 3,6 9,9 Vátryggingafélagið 10,1 12,0 Vélbátaábyrgðarfélögin 17,9 - önnur félðg 3,4 10,1 0,8 100,0 100,0 100,0 Þetta sama ár skiptust iðgjöld líftrygginga milli félaganna þannig: Almennar tryggingar ............... 1,9% Andvaka .......................... 45,5% Sjóvátryggingarfélagið............ 52,6% 100,0% Þessar tölur þarfnast skýringa. Eins og áður er tekið fram, sýna öll yfirlitin nettó-iðgjöld, þ. e. heildariðgjöldin að frádreginni hlutdeild endurtryggjenda. Hund- raðshluti endurtrygginganna er mjög mismunandi eftir tryggingategundum og hjá einstökum félögum. Tölurnar hér fyrir ofan sýna hlutdeild félaganna í hefldar- iðgjöldum nettó. Við sams konar skiptingu brúttóiðgjalda mundu komaút allt aðrar hlutfallstölur. Þetta yfirlit sýnir ekki, hve mikil tryggingastarfsemi hvers félags er í hlutfalli við starfsemi annarra félaga, heldur sýnir það í stórum dráttum hlutdeild hvers félags í heildaráhættu allra félaganna í viðkomandi tryggingagreinum. I lok hvers áranna 1957—59 var tala líftryggingaskírteina og áhættuupphæð líftrygginga hjá hinum þremur félögum sem hér segir: Tala líftrygg- Áhættuuppbæð líftrygg- iugaBkýrtciua inga, í þús. kr. 1957 .......................... 26 123 210 170 1958 .......................... 26 957 232 836 1959 .......................... 27 508 253 396 íslenzk tryggingafélög endurtryggja áhættu sína að stórum hluta hjá erlendum tryggingafélögum. Félagið Islenzk endurtrygging annast endurtryggingar fyrir inn- lend og erlend félög, og Samábyrgð íslands er endurtryggingastofnun vélbáta- ábyrgðarfélaganna. Auk þess stunda hin stærri tryggingafélög, flest eða öll, einhverja endurtryggingastarfsemi, hæði gagnkvæmar tryggingar sín á milli og endurtrygg- ingar fyrir erlend félög. Langstærsti hluti endurtrygginga erlendis er sjóvátrygg- ingar á skipum, og hin stærri skip eru tryggð að öllu eða mestu erlendis. Þá eru

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.