Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1968, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.02.1968, Blaðsíða 16
40 HAGTÍÐINDI 1968 Tafla 1. Heildartekjur framteljenda til tekjuskatts 1966 og tala þeirra, eftir kaupstöðum og sýslum. Brúttó- tekjur í heild 1000 kr. Brúttó- tekjur á fram- teljanda kr. Nettótekjur í heild 1000 kr. Tala fram- teljenda til tekju- skatts Hækkun meðal- brúttótekna frá 1965 til 1966, % Allt landið 15.612.162 173.739 12.650.508 89.860 16,1 Reykjavík 6.896.442 181.218 5.606.988 38.056 19,2 Kaupstaðir 4.349.741 187.481 3.504.391 23.201 16,9 Kópavogur 755.370 208.493 606.005 3.623 20,2 Hafnarfjörður 673.304 184.366 537.372 3.652 18,2 Keflavík 440.518 207.108 356.154 2.127 13,8 Akranes 326.158 191.407 262.446 1.704 13,0 ísafjörður 224.878 181.500 185.478 1.239 19,5 Sauðárkrókur 94.620 145.123 74.602 652 20,1 Siglufjörður 181.388 158.279 142.481 1.146 22,1 Ólafsfjörður 73.954 162.894 58.701 454 16,3 Akureyri 781.566 172.417 627.573 4.533 16,7 Húsavik 137.818 177.372 111.918 777 14.6 Seyðisfjörður 83.924 208.248 72.606 403 18,1 Neskaupstaður 150.178 209.746 127.301 716 16,9 Vestmannaeyjar 426.065 195.892 341.754 2.175 10,9 Sýslur 4.365.979 149.144 3.539.129 28.603 8,0 Gullbringusýsla 566.217 203.748 460.938 2.779 17,1 Kjósarsýsla 250.383 187.412 201.290 1.336 16,5 Borgarfjarðarsýsla 97.309 139.812 79.495 696 8,0 Mýrasýsla 147.743 146.280 119.063 1.010 8,4 Snæfellsnessýsla 280.744 156.578 227.568 1.793 9,3 Dalasýsla 69.638 119.243 54.763 584 -f- 3,8 A-Barðastrandarsýsla 28.008 115.259 23.470 243 18,2 V-Barðastrandarsýsla 142.820 160.112 116.734 892 9 1 V-fsafjarðarsýsla 122.200 153.711 97.702 795 12,0 N-fsafjarðarsýsla 136.747 155.748 109.950 878 12,1 Strandasýsla 79.353 118.085 63.927 672 6,8 V-Húnavatnssýsla 90.884 135.648 71.081 670 7,2 A-Húnavatnssýsla 149.950 130.391 116.656 1.150 13,9 Skagafjarðarsýsla 143.408 114.910 110.176 1.248 6,2 Eyjafjarðarsýsla 274.417 150.861 220.406 1.819 4,5 S-Þingeyjarsýsla 169.226 128.689 138.746 1.315 6,3 N-Þingeyjarsýsla 124.677 136.110 102.986 916 6,8 N-Múlasýsla 144.692 122.829 118.142 1.178 4,7 S-Múlasýsla 367.168 165.317 306.276 2.221 10,6 A-Skaftafellssýsla 101.450 146.182 81.487 694 13,7 V-Skaftafellssýsla 88.633 123.101 73.391 720 1,6 Rangárvallasýsla 217.289 145.929 177.006 1.489 9,9 Árnessýsla 573.023 163.487 467.876 3.505 12,6 Breytingar á töflu 2 frá þvi, sem verið hefur. Framteljendur með brúttótekjur undir 10.000 kr., sem samkvæmt merkingarreglum heyra til liðs 19 í A-hluta töfiu 2, hafa hingað til verið fluttir í 18. lið (tekjulausir framteljendur). Frá tekjuárinu 1966 eru að auki allir framteljendur með brúttó- tekjur undir 10.000 kr. í öðrum liðum fluttir í lið 18. Tala framteljenda I honum hækkar af þessari ástæðu mikið, eða úr 2.843 á tekjuárinu 1965 (sjá bls. 31 í febrúarblaði Hagtíðinda 1967) í 4.172 á tekjuárinu 1966. Af viðbótinni voru 579 úr Iið 15 og 79 úr lið 66 í B-hluta töflu 2 (skrifstofu- og búðarfólk), en færri úr öðrum liðum. Liðir 15 og 19 hafa lítið upplýsingagildi hvort sem er, og tor- veldar þessi breyting því ekki til muna samanburð við fyrri ár. önnur breyting á töflu 2 er sú, að einyrkjar eru frá tekjuárinu 1966 taldir þeir, sem reka sjálf- stæða starfsemi og höfðu launagreiðsluútgjöld undir 50.000 kr., á móti 25.000 kr. áður. Þriðja breytingin á töflu 2 er sú, að hætt er að flokka einyrkja í atvinnuvegi 2 (búrekstur o.þ.h.), en í þess stað eru eigendur félagsbúa (bæði aðaleigandi og meðeigendur) hafðir sér (nr. 29). Að- greining eigenda félagsbúa frá öðrum bændum gefur betri samanburðagrundvöll framvegis, en torveldar hins vegar samanburð á brúttótekjum bænda frá 1965 til 1966.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.