Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1968, Blaðsíða 22

Hagtíðindi - 01.02.1968, Blaðsíða 22
46 HAGTÍÐINDI 1968 Tafla 5. Fram taldar brúttótekjur einstaklinga 1966 eftir uppruna. Millj. kr. Aukning frál965,% Hlutfallsl. skipt., % Tala fram- teljenda Fiskveiðar 1.515 2,9 9,7 5.425 Búrekstur, gróðurhúsabú, garðyrkjubú o. fl 1.066 -í-4,7 6,8 7.977 Iðnaður 3.548 19,5 13,2 22,7 18.879 Fiskvinnsla og starfslið fiskveiða í landi 1.150 7,3 6.723 Annar iðnaður 2.398 22,7 15,4 12.156 Bygging og viðgerðir húsa og mannvirkja 1.746 30,8 11,2 8.070 Viðskipti 1.825 24,1 11,7 10.062 Verzlun, olíufélög, happdrætti 1.514 21,6 9,7 8.537 Bankar, sparisjóðir, tryggingafélög 311 37,6 2,0 1.525 Flutningastarfsemi 1.391 21,3 8,9 6.165 Bifreiðastjórar 733 17,8 4,7 3.049 önnur flutningastarfsemi 658 25,3 4,2 3.116 Þjónustustarfsemi Starfsmenn ríkis, sveitarfélaga og stofnana þeirra, starfs- menn ýmissa hálfopinberra stofnana, svo og verkamenn og iðnaðarmenn í þjónustu sveitarfélaga ót. a. (nr. 09, 11, 3.324 26,0 21,3 16.530 12 og 17 í töflu 2) 2.141 24,9 13,7 8.951 Ýmis þjónustustarfsemi (nr. 05—08,14 og 81—87 í töflu 2). 1.183 28,0 7,6 7.579 Varnarliðið, verktakar þess o. þ. h 245 8,9 1,6 978 Annað 952 20,7 6,1 15.774 Lífeyrisþegar, eignafólk 713 21,3 4,6 10.015 Óflokkað, tekjulausir, „unglingavinna" 239 18,9 1,5 5.759 Alls 15.612 18,6 100,0 89.860 Vísitala framfærslukostnaðar. (Frh. frá bls. 29). Vísitala framfærslukostnaðar hefur verið reiknuð mánaðarlega síðan 1939. Samkvæmt stofn- lögum hinnar nýju vísitölu verða fastir útreikningstímar framvegis fjórir á ári, þ.e. í byrjun mánað- anna febrúar, maí, ágúst og nóvember. Meðan verðlagsuppbót á laun fylgdi mánaðarlegum breyt- ingum vísitölunnar, varð að sjálfsögðu að reikna hana mánaðarlega, en frá vori 1952 og fram að setningu efnahagsmálalaga, í febrúar 1960, og enn fremur meðan greidd var verðlagsuppbót á laun samkvæmt verðtryggingaríögum, nr. 63/1964, var kaupgreiðsluvísitala aðeins reiknuð fjórum sinnum á ári. Með hliðsjón af þessu, og einnig með tilliti til þess, að lítil þörf er á mánaðarlegum útreikningi vísitölunnar, og að vinna við útreikning hennar í hvert skipti stóreykst nú vegna fjölg- unar vörutegunda í henni, er ákveðið í fyrr greindum lögum, að vísitalan skuli framvegis reiknuð fjórum sinnum á ári. Eldri visitala framfærslukostnaðar var 216,46 stig í janúarbyrjun 1968, miðað við grunntölu 100 hinn 1. marz 1959. Má því tengja vísitölur samkvæmt hinum nýja grundvelli við vísitölur aft- ur til 1. marz 1959 með því að margfalda hinar fyrr nefndu með 2,1646. Til þess að tengja vísi- tölur nýja grundvallarins við vísitölur með grunntima 1. marz 1950 eða janúar—marz 1939 þarf að margfalda þær með 4,382 eða 16,735.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.