Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 11
1969 HAGTÍÐINDI 103 eftir, um útgáfu bóka, tímarita og blaða (tafla 1 A—C), um bókasöfn (tafla 2), um Þjóðminja- safn og önnur söfn (tafla 3), um Þjóðleikhúsið og leikfélög (tafla 4), um hljómleikahald (tafla 5), og um útvarpsstöðvar og útvarpsnotendur (tafla 6). Allar þessar töflur eru með tölum fyrir árin 1965—67, og aftan við þær eru skýringar og ýmsar frekari upplýsingar. Upplýsingar þessar um menningarmál verða framvegis birtar árlega. Áherzla verður lögð á að hraða birtingu þessara skýrslna, en í því sambandi er rétt að taka fram, að tregðu gætir við öflun efniviðsins í þær, og að sumar upplýsingar, eins og t.d. skýrslur bókafulltrúa ríkisins um almennings- bókasöfn og Landsbókasafns um útgáfu bóka, tímarita og blaða, geta af ýmsum ástæðum ekki orðið tilbúnar fyrr en rúmu ári eftir !ok þess árs, sem þær eiga við. Tafla 1A. Útgáfa bóka 1967: Tala titla eftir efni bóka. Númer skv. Fyrsta og síðari útgáfa Fyrsta útgáfa aðeins Tala þýddra bóka alþjóðlegri (með- Bækl- ingar- Ðækl- ingar flokkun Bækur Alls Bækur Alls talið í hinu) 1. Almennt efni 0 3 9 12 3 9 12 2. Heimspeki, sálfræði 1 6 3 9 5 3 8 2 3. Trúarbrögð, guðfræði 4. Félagsfræði, tölfræði, hag- 2 9 5 14 8 4 12 4 skýrslur 30—31 5 1 6 5 1 6 - 5. Stjórnvísindi, stjórnmál, þjóð- hagfræði 6. Lög og lögfræði, stjórnsýsla, 32—33 12 42 54 12 41 53 1 málefni félaga, almannatrygg- 34, 36 ingar, vátryggingar 351—354 23 39 62 21 40 61 - 7. Hernaðarmálefni 8. Uppeldismál, fræðslumál, 355—359 — ~ — — ~ ~ barnaskólabækur, barnabækur 37 1S 19 37 17 18 35 1 9. Verzlun, samgöngur, flutningar 38 5 23 28 5 22 27 - 10. Þjóðfræði, siðir, þjóðsögur ... 11. Tungumál, orðabækur, mál- 39 I 1 ~ 1 1 4 U 3 17 10 3 13 1 12. Stærðfræði, tímatal 51 2 2 2 2 13. Náttúrufræði 52—59 11 4 15 9 4 13 1 14. Læknisfræði, heilbrigðismál .. 15. Verkfræði, tækni, iðnaður og 61 4 3 7 3 2 5 3 62, 66—69 63 5 18 23 4 18 22 — 16. Landbúnaður, sjávarútvegur .. 7 20 27 6 20 26 1 17. Heimilisstörf 64 3 1 4 2 1 3 — 18. Stjórn fyrirtækja o.þ.h 19. Bvggingarlist og skinulas borga. 65 3 2 5 2 2 4 ~ myndlist, Ijósmyndun, tónlist, kvikmyndir, leiklist, útvarp o.fl. 70—78 791—792 3 8 11 3 8 II - 20. Skemmtanir, dægradvöl, Ieikir, íþróttir 790, 793—799 1 6 7 1 5 6 21. Fagrar bókmenntir: 8 A. Bókmenntasaga og gagn- rýni 3 - 3 2 - 2 ~ B. Textar: a. Ljóð 20 3 23 20 2 22 1 b. Leikrit 1 - 1 1 - 1 1 c. Skáldsögur 140 34 174 122 30 152 105 d. Ritgerðir 4 4 4 - 4 - e. Bréf 1 - 1 1 - 1 - f. Ýmislegt 3 -T 3 3 - 3 ~ 22. Landafræði, ferðasögur 91 16 3 19 16 3 19 3 23. Sagnfræði: 92—99 A. Ævisögur. endurminningar, 33 ættfræði 2S 5 33 28 5 4 B. Saga 24 5 29 24 5 29 9 Alls Þar af: A. Kennslubækur 0—99 374 257 631 339 247 586 137 fyrir skóla 28 9 37 21 8 29 ~ B. Barnabækur ... 34 34 68 28 30 58 41

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.