Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 12
104 HAGTÍÐINDI 1969 Skýringar við töflur 1 A—C. Þær eru gerðar af Landsbókasafninu. Töflur 1A og B taka ekki til tímarita og blaða, sbr. töflu 1C. — Bók er að minnsta kosti 49 bls. auk kápu, en bæklingur ekki minni en 5 bls. og ekki yfir 48 bls. Eftirtalin rit teljast ekki bækur eða bæklingar og eru því ekki með í þessum skýrslum: Auglýsingarit (t.d. verðlistar, notkunarleiðarvísar), dagskrár, leikskrár, dagatöl, landabréf og uppdrættir, o. fl. — Til frekari fróðleiks um íslenzka bókaútgáfu vísast tií ritgerðar Ólafs Hjartar bókavarðar, „íslenzk bókaútgáfa 1887—1966“, í Árbók Landsbókasafns íslands 1967. Taíla 1B. Útgáfa bóka 1965-67: Tala titla sbr. töflu 1A. Fyrsta og síðari útgáfa Fyrsta útgáfa aðeins Tala þýddra bóka (meðtalið í hinu). Bækur j Bæklingar Alls Bækur Bæklingar j Alls 1965 Fagrar bókmenntir1) 199 21 220 185 21 206 72 Aðrar bækur 199 241 440 184 236 420 71 Alls 398 262 660 369 257 626 143 Þar af kennslubækur 19 8 27 14 8 22 - „ „ barnabækur 39 12 51 34 12 46 39 1966 Fagrar bókmenntir') 178 14 192 158 13 171 81 Aðrar bækur 201 244 445 182 241 423 49 AIIs 379 258 637 340 254 594 130 Þar af kennslubækur 20 12 32 16 11 27 - „ „ barnabækur 39 10 49 31 9 40 24 1967 Fagrar bókmenntir') 172 37 209 153 32 185 107 Aðrar bækur 202 220 422 186 215 401 30 Alls 374 257 631 339 247 586 137 Þar af kennslubækur 28 9 37 21 8 29 - „ „ barnabækur 34 34 68 28 30 58 41 1) Þ. e. liöur nr. 21 A og B í töflu 1A. Tafia 1C. Útgáfa tímarita og blaða 1965- -67, eftir tíðleika útkomu o. fl. 1965 966 1967 a) Tala titia eftir tiðleika títkomii Timarit alls: 163 217 196 Útkoma vikulega 5 8 7 „ hálfsmánaðarlega .... 2 4 4 „ mánaðarlega 25 30 37 „ á tveggja mánaða fresti 8 13 13 „ ársfjórðungslega 21 25 42 „ árlega 52 43 39 „ óreglulega 50 94 54 Blöð almenns efnis, alls 67 65 70 Dagblöð alls: Morgunblöð 4 4 4 Síðdegisblöð Önnur blöð alls: 1 1 1 Útkoma nokkrum sinnum í viku 1 1 1 „ einu sinni í viku ... 10 8 8 „ sjaldnar 51 51 56 b) Tala timaritstitla eftir efni 1. Almennt efni 5 41 37 2. Heimspeki, sálfræði 2 6 5 3. Trúarbrögð, guðfræði 11 13 14 4. Félagsfræði, tölfræði, hagskýrslur 1 1 1 5. Stjórnvísindi, stjórnmál, þjóðhagfræði 17 17 13

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.