Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 14

Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 14
106 HAGTÍÐINDl 1969 Tafla 2. Bókasöfn 1965—67. Hér er ekki tilgreind tala titla eins og í töflu 1 A—C, hcldur tala binda af bókum, tímaritum og blöðum. Lands- bókasafn Háskóla- bókasafn Borgar- bókasafn önnur bæjar- og héraðs- bókasöfn Sveita- bókasöfn Bókasöfn heimavistar- skóla og opinberra stofnana. 1965 Tala binda í árslok 254.666 120.300 92.480 256.191 259.410 66.000*) Gestir í lestrarsal 11.832 13.500*) 20.451 Bindi notuð í lestrarsal 19.360 10.000*) 4.3333) Útlánuð bindi 826 4.800 266.298 298.130 169.356 61.0ÓÓ*) Lántakendur 171 323 8.907 10.608 11.545 9.900*) Tala starfsliðs í árslok2) 16 2 17 - - - Þ. a. bókaverðir 9 2 2 Öll rekstrargjöld á árinu, þús. kr. 4.038 400') 5.432 9.504 Tala safna 1 1 1 30 196 40 1966 Tala binda í árslok 261.111 130.600 100.852 278.151 266.760 69.120 Gestir í lestrarsal 12.900 15.000*) 19.962 14.Í19 Bindi notuð í lestrarsal 22.356 11.500*) 4.7563) 66.2553) Útlánuð bindi 806 5.220 290.187 319.365 148.305 46.654 Lántakendur 168 348 8.955 22.822 8.393 7.359 Tala starfsliðs 1 ársiok2) 17 ‘/2 3 18 - - - Þ. a. bókaverðir 10 3 2 J Öll rekstrargjöld á árinu, þús. kr. 4.630 4141) 7.036 11.552 Tala safna 1 1 1 30 200 45 1967 Tala binda í árslok 266.200 107.880 114.542 276.888 265.271 70.250 Gestir í lestrarsal 14.732 13.000*) 15.368 20.632 J Bindi notuð í lestrarsal 19.028 11.500*) 6.1103) 73.8903 Útlánuð bindi 809 5.860 326.326 311.323 139.020 49.407 Lántakendur 183 458 9.130 23.524 9.162 7.685 Tala starfsliðs í árslok2) 17 7 2 3 18 - - - Þ. a. bókaverðir 10 2 3 Öll rekstrargjöld á árinu, þús. kr. 5.109 7131) 8.469 10.592 Tala safna 1 1 1 30 193 46 *) Áætluð tala. *) Bókakaup eingöngu. Reikningar Háskólabókasafns eru ckki greindir frá reikningum Háskólans. 2) Árið 1965 voru alls 242 menn við bókavörzlu i bókasöfnum þeim, sem talin eru i þrcm síðustu dálkunum, og 1966 og 1967 voru samsvarandi tölur 292 og 286. Flcstir þessara starfsmanna eru aðeins lítinn hluta starfstíma síns við bókavörzlu. 3) Eingöngu lán bóka til notkunar i lestrarsal. Tala þessi gefur ckki rétta mynd af bókanotkun i lestrarsal, því að i stærstu söfnunum eru ekki talin þau bindi, er gestir taka sjálfir úr hillum i lestrarsal. Landsbókasafn var formlega stofnaö 1818 og nefndist þá og langt fram eftir 19. öld Stifts- bókasafn. Fyrstu húsakynni þess voru á lofti Dómkirkjunnar, frá 1825. Bókavörður var fyrst ráðinn 1848 (Jón Árnason). Safnið flutti í núverandi húsakynni sín, Safnahúsið við Hverfisgötu, snemma árs 1909. — Núgildandi lög um Landsbókasafn fslands eru nr. 38/1969. Háskólabókasafnerað forminu til jafngamalt Háskóla íslands (stofn. 1911), og að stofni jafn- gamalt þeim embættismannaskólum, sem voru fyrirrcnnarar Háskólans (Prestaskóli frá 1847, Læknaskóli frá 1876, Lagaskóli frá 1908). Ekki hafði safnið aðstöðu til starfsemi fyrr en 1940, er Háskólinn fluttist 1 eigin byggingu, en þangað til var bókakosturinn varðveittur í Landsbókasafni og að nokkru í vistarverum háskóladeildanna. Bókavörður var ráðinn 1940, og 1942 var stofnað cmbætti háskólabókavarðar. Ýmsar stofnanir Háskólans hafa eigin bókasöfn. Borgarbókasafn Reykjavikur tók til starfa árið 1923 á Skólavörðustíg 3 og hét þá Alþýðu- bókasafn Reykjavíkur. 1928 fluttist það 1 Ingólfsstræti 12 og var þar til 1951, en þá var því lokað til 1954, er það tók aftur til starfa í núverandi húsnæði í Þingholtsstræti 29A. Árið 1941 var nafni

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.