Hagtíðindi - 01.06.1969, Blaðsíða 19
1969
HAGTÍÐINDl
111
Áriö 1967 var hljóðvarpað að mcðaltali 108 klst. 35 mín. á viku. Hljóðvarpstími í viku skiptist
þannig á efni að meðaltali:
Klst. mín. Klst. mín.
Erindi 6 34 Vcðurfrcgnir 4 25
Samtöl 1 50 Messur 1 36
Upplestur 5 36 Tónlist, alls 58 10
Leikrit 1 55 „ klassísk (17 49)
Barnatímar 2 28 „ létt (10 6)
Kennsla 25 „ blönduð (30 15)
Fréttir (þar með taldar þing- Ýmislegt 8 4
fréttir) .. 10 47
Auglýsingar 6 45 AIIs 108 35
Sama ár var sjónvarpað að mcðaltali 14 klst. 54 mín. í viku, og skiptist sjónvarpstíminn þannig
á efni að meðaltali:
Klst. min.
Erlent cfni (fyrir utan fréttir og íþróttir) .................................................. 7 55
Innlent efni („ „ „ „ „ ) ........................................... 4 01
Fréttir ........................................................................................ 1 34
fþróttir........................................................................................ 1 24
Alls 14 54
f árslok 1967 voru endurvarpsstöðvar hljóðvarps á eftirtöldum stöðum á landinu: Hellissandi,
Ólafsvík, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Skjaldarvík, Húsavík, Skúlagarði í Kelduhverfi, Kópaskeri,
Raufarhöfn, Þórshöfn, Eiðum, Neskaupstað, Starmýri í Álftafirði, Brekku í Lóni, Höfn í Horna-
firði og Vestmannaeyjum.
Árið 1928 var hafizt handa um stofnun Ríkisútvarps, með setningu Iaga um útvarpsrekslur
ríkisins, og seinni hluta árs 1929 tók Útvarpsráð til starfa, og undirbúningur útsendinga var hafinn.
Ríkisútvarpið hóf reglulegar hljóðvarpssendingar í árslok 1930. 1. sept. 1966 tók sjónvarpsdeild
Rikisútvarpsins til starfa og hóf mánuði seinna rcglubundnar sjónvarpsútsendingar. Frá hausti 1961
hefur Ríkisútvarpið annazt um rekstur Sinfóníuhljómsveitar íslands.
Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík.
Kr. á klst. I dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meöaltal1) í árslok
1939 1,45 1,45 1954 15,34 15,42
1940 1,72 1,84 1955 17,03 18,60
1941 2,28 2,59 1956 19,11 19,37
1942 3,49 5,68 1957 19,66 19,92
1943 5,62 5,66 1958 21,30 25,29
1944 6,66 6,91 1959 22,19 21,91
1945 7,04 7,24 1960 21,91 21,91
1946 7,92 8,35 1961 23,12 24,33
1947 8,87 9,50 1962 25,62 26,54
1948 8,74 8,74 1963 29,02 34,45
1949 9,20 9.61 1964 35,48 36,52
1950 10,41 11,13 1965 40,21 44,32
1951 12,62 13,84 1966 47,16 49,38
1952 14,30 15,33 1967 49,52 51,05
1953 15,26 15,33 1968 53,15 56,85
1) Þ. e. vegið meðaltal, miðað við þá tölu daga, sem hver kauptaxti gilti á árinu. 19/5 1969 ....... 63,66
Aths. Til ársins 1942 var aöeins um að rœða einn kauptaxta Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavik, en nú
eru taxtarnir orðnir tíu, aö meötöldum unglingakauptaxta. í töflunni, sem hér er birt, er allt tímabilið, eftir að töxtum
fjölgaði, miöað við 1. taxta Dagsbrúnar, scm er lágmarkstaxtinn, en hann hefur raunar nú oröið litla þýðingu. — AÖ
ööru leyti vísast til greinargerðar í júlíblaöi Hagtíðinda 1963 og í júlíblaöinu 1966. — Meötaliö í kauptöxtum töflunnar er
orlof (7% síðan í júli 1964), 1% styrktarsjóðsgjald (síðan 29/6 1961) og 0,25% tillag í orlofsheimilissjóö (síðan 26/6 1966.)
— Hækkun sú, er varö á kauptaxtanum 19/3, 1/6, 1/9 og 1/12 1968, var vegna 3%, 4,38%, 5,7*>% og 11,35% verölags-
uppbótar á laun. Verðlagsuppbót hélzt 11,35% fram að 19/5 1969, en með nýjum almcnnum kjarasamningi, er tók gildi
þann dag, hækkaði verðlagsuppbót á 10.000 kr. grunnlaun á mánuði í 23,35%.
i - x