Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1989, Síða 26

Hagtíðindi - 01.05.1989, Síða 26
178 1989 Mannfjöldi á íslandi 1. desember 1988 (endanlegar tölur) Mannfjöldi á landinu 1. desember 1988 var 251.690 eftir endanlegum íbúatölum. Bráöabirgða- tala, sem var birt í desember, var 251.743. Mis- munur þessara talna felst í því, að f endanlegu tölunum hefur verið tekið tillit til fólksflutninga hingað til lands og héðan, sem tilkynningar bárust of seint um, svo og flutninga milli sveitarfélaga. Hafa íbúatölur einstakra sveitarfélaga því ýmist brey st til hækkunar eða lækkunar frá bráðabirgðatölunum. Á bls. 419-422 í desemberblaði Hagtíðinda 1988, þar sem skýrt var ffá bráðabirgðaíbúatölun- um, var gerð grein fyrir þróun mannfjöldans á árinu 1988 á landinu öllu og á einstökum stöðum. Vísast til þess, svo og greinarinnar „Mannfjöldi 1. desem- ber 1988 (bráðabirgðatölur)" á bls. 29-50 í janúar- blaði Hagtíðinda 1989. Þar er gerð grein fyrir efni- viði mannfjöldatalna og gefnar skýringar á þeim. Töflumar á bls. 178-182 í þessu blaði koma í stað taflna 1 og 3 í þeirri grein. Endanleg íbúatala 1. desember 1987 var 247.357, og fjölgaði á árinu til 1. desember 1988 um 4.333, eða 1,75%. Fjölgun frá 1. desember 1986 til 1. desember 1987 var 1,37%. Sveitarfélögum fækkaði um 2 á árinu og voru þau alls 214 að tölu 1. desember 1988, 23 kaup- staðir, 6 bæir og 185 hreppar. Allt landið Kaupstaðir Reykjavík 22 aðrir kaupstaðir Sýslur 6 bæir 185 hreppar 74 tilgreindir byggðarkjamar Utan tilgreindra byggðarkjama Hér fara á eftir tvær töflur um mannfjöldann 1. desember 1988. Önnur sýnir hann eftir kjördæm- um, sýslum og sveitarfélögum, en hin eftir ein- stökum stöðum í þéttbýli og strjálbýli. Með nýjum sveitarstjómariögum, nr. 8 18. apríl 1986, var afnumin fyrri skipting landsins í kaupstaði og sýslufélög að því er varðar sveitarstjómarmál. I hreppi, sem hefur haft að minnsta kosti 1.000 íbúa í 3 ár samfellt og meiri hluti íbúanna býr í þéttbýli, getur sveitarstjóm samþykkt að sveitarfélagið skuli nefnast kaupstaður eða bær, og er réttarstaða þess þá hin sama og kaupstaða, sbr. lög nr. 26 18. maí 1988. Sýslunefndir skyldi leggja niður eigi síðar en 31. desember 1988. Héraðsnefndir hafa tekið við eign- um og skuldum sýslufélaga, nema sveitarfélög, sem aðild áttu að sýslufélagi, óskuðu að yftrtaka þær. Kaupstaðir og bæir geta átt aðild að héraðsnefndum, og sveitarfélögum er heimilt að mynda byggðar- samlög, með öðmm mörkum en landsvæði héraðs- nefndar, um tiltekin verkefni. Að framansögðu má vera ljóst að búast má við talsverðum breytingum ffá fyrri skipan sveitar- félaga í kaupstaði og sýslur. Þar sem tíðar breytingar á skiptingu landsins í landfræðilegar einingar f skýrslum em óheppilegarog nýskipan sveitarfélaga í hémð er ekki fullmótuð enn, er í eftirfarandi töflu miðað við skiptingu landsins f kaupstaði og sýslur 1. desember 1985. Mannfjöldinn skiptíst sem hér segir á kaupstaði og sýslur 1. desember 1988: Alls Karlar Konur 251.690 126.444 125.246 195.328 96.894 98.434 95.811 46.580 49.231 99.517 50.314 49.203 56.362 29.550 26.812 11.014 5.565 5.449 45.348 23.985 21.363 24.428 12.657 11.771 20.920 11.328 9.592 Eins og venjulega em heití sveitarfélaga, sem enda á orðinu hreppur, stytt með því að fella það niður. Hreppsnefnd Neshrepps í Snæfellsnessýslu óskar eftir þvf, að íbúatala alls hreppsins sé notuð fyrir byggðarlagið. Tafla 1. Mannfjöldi á íslandi 1. desember 1988 eftir umdæmum og kyni. Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Allt landifl 251.690 126.444 125.246 Grindavík 2.132 1.105 1.027 Keflavík 7.305 3.746 3.559 Rcykjavík 95.811 46.580 49.231 Njarövflc 2.443 1.222 1.221 Gullbringusýsla 3.069 1.595 1.474 Reykjaneskjördæmi 61.076 30.855 30.221 Hafna 107 61 46 Kópavogur 15.551 7.760 7.791 Miðnes 1.273 648 625 Seltjamames 4.027 2.037 1.990 Geiða 1.065 553 512 Gaiöabær 6.843 3.438 3.405 Vamsleysustrandar 624 333 291 Hafnarfjörður 14.199 7.137 7.062 Kjósarsýsla 5.507 2.815 2.692

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.