Hagtíðindi - 01.12.1989, Side 29
1989
429
Tafla 2. Mannfjöldi 1. desember 1980-89 eftir byggðarstigi
og kyni
1980* 1988* 1989
StaÖ- ir Mann- Qöldi StaÖ- ir Mann- fjöldi Stað- ir Mannfjöldi
Alls % Karlar Konur
Allt landið • 229.187 # 251.690 253.482 100,0 127.301 126.181
Staðir með 200 fbúa og íleiri 58 202.256 59 227.247 59 229.363 90,5 114.253 115.110
íbúar 100.000 og fleiri 1 121.207 1 141.353 1 143.322 56,5 70.355 72.967
íbúar 10.000-99.999 1 13.420 1 13.972 1 14.099 5,6 6.928 7.171
fbúar 5.000-9.999 2 13.830 2 15.152 2 15.182 6,0 7.743 7.439
íbúar 2.000-4.999 6 18.093 6 19.084 6 19.221 7,6 9.920 9.301
íbúar 1.000-1.999 15 19.404 16 21.760 16 21.831 8,6 11.172 10.659
íbúar 500-999 14 9.544 12 8.452 12 8.415 3,3 4.328 4.087
fbúar 300-499 12 4.909 15 5.902 15 5.769 2,3 3.002 2.767
íbúar 200-299 7 1.849 6 1.572 6 1.524 0,6 805 719
Fámennari staðir og sujálbýli • 26.931 • 24.443 • 24.119 9,5 13.048 11.071
íbúar 100-199 15 1.904 19 2.543 18 2.497 1,0 1.295 1.202
fbúar 50-99 13 951 11 705 12 823 0,3 447 376
Stijálbýli • 24.076 • 21.195 • 20.799 8,2 11.306 9.493
* Endanlegar tfilur.
Norðurlanda, en hitt verður áfram hér á landi.
Aður hafði það ekki áhrif á skráningu hjú-
skaparstéttar þó að hjón, sem skráð eru samvistum,
fengju leyfi dl skilnaðar að borði og sæng, nema til-
kynnt væri um lögheimilisflutning sem leiddi til
þess að þau fengju hvort sitt lögheimilið. Frá og
með 1987 hefur þó verið farið eftir upplýsingum
skilnaðarskýrslu um nýtt lögheimili, og verða því
tölur hæni en ella.
Rét t er að vekja athygli á því, að samkvæmt lög-
um lýkur hjúskap ekki með samvistaslitum eða
skilnaði að borði og sæng, heldur einungis með
lögskilnaði. Til áður giftra teljast einungis ekklar
og ekkjur og þeir sem hafa skilið að lögum.
Fjölskyldur og einhleypingar
Ur þjóðskránni er ekki unnt að fá upplýsingar
um tölu heimila né hvetjir mynda saman heimili.
Ekki er heldur að finna fjölskyldur í venjulegri
meridngu þess orðs, heldur í þrengri meridngu, og
eru fjölskyldur samkvæmt skýrgreiningu þjóð-
skrárinnar nefndar kjamafjölskyldur til auðkennis.
I töflu 8 er sýnd tala kjamafjölskyldna. í kjama-
fjölskyldu eru bamlaus hjón (eða bamlaus karl og
kona í óvígðri sambúð) og foreldrar eða foreldri
með böm (eða fósturböm) 15 ára eða yngri. Böm
16 ára og eldri sem búa hjá foreldri eða foreldrum
eru ekki talin til kjamafjölskyldna, og fjölskylda,
sem Ld. samanstendur af móður og syni eídri en 15
ára, er ekki kjamafjölskylda, heldur er þar um að
rasða 2 „einhleypinga". Þetta þrönga fjölskyldu-
hugtak hefúr verið notað á þjóðskrá vegna þess að
hún er löguð eftir þörfum skattyfirvalda og annarra
opinberra aðila.
Komið er ffam hvemig skráningu hjónabanda
er hagað. Það hefur lengi tíðkast á Islandi að fólk
hefji óvígða sambúð og sé í henni um lengri eða
skemmri tíma. Oft er hún undanfari hjónabands en
í öðrum tilvikum varir hún sem óvígð sambúð eða
henni lýkur með samvistaslitum.
I manntali því, sem tekið var 16. október 1952
og þjóðskráin var stofnuð eftir, var þess getið ef fólk
var í óvígðri sambúð, og það skráð á þjóðskrá. Sið-
an hefur þessari skráningu verið haldið við eftir
ýmsum heimildum, en eðli málsins samkvæmt
getur hún aldrei orðið fullkomin. Bæði skortir þjóð-
skrá oft upplýsingar um að óvígð sambúð sé komin
á, þó að ekkert væri til fyrirstöðu skráningar að öðru
leyti, og eins getur það verið að viðkomandi ein-
staklingar hagi skráningu lögheimilis sökum hags-
muna sinna með þeim hættí, að ekki geti korrúð dl
skráningar á óvígðri sambúð. Hið sama gildir um
óvígða sambúð og hjónaband, að aðilar verða að
hafa sameiginlegt lögheimili.
Ný skráning óvígðrar sambúðar byggist á upp-
lýsingum um sameiginleg aðsetursskipti karls og
konu eða flutning annars heim til hins. I ársvirtnslu
þjóðskrár 1980 og síðar hefur ný óvígð sambúð ekki
verið skráð, nema það Iægi fyrir að hlutaðeigendur
ættu bam saman eða tekið væri frarn á aðseturs-
skdptatilkynningu að um óvígða sambúð væri að
ræða. Tala óvígðrar sambúðar án bama var því
allmiklu lægri 1981-87 en ef skráningarreglur
hefðu haldist óbreyttar. Þegar skattkort voru gefin
út í árslok 1987 kusu margir sem voru í óskráðri
óvígðri sambúð að láta skrá hana til þess að fullnýta
persónuafslátt beggja aðilanna. Þessa gætti ekki í
tölum fyrir óvígða sambúð 1. desember 1987, þar
[Framhald á bls. 431]