Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1989, Blaðsíða 42

Hagtíðindi - 01.12.1989, Blaðsíða 42
442 1989 [Framhald frá bls. 433] 1963, og hafa ekki verið færri síðan 1927. í Norður- Ísaíjarðarsýslu hélt fækkun fólks áfram og varð 12%. I fjórum söjálbýlishreppum við Isafjarðar- djúp búa nú 160. Þar vom 304 árið 1970, 511 árið 1950 og 1.385 íbúar árið 1910. í strjálbýli í Stranda- sýslu fækkaði fólki um 6%. —Á Noiðuriandi vestra er Sauðárkiókur eini staðurinn þar sem fólki fjölg- aði á árinu, um 0,8%. Á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga stóð mannfjöldi svo til í stað. A Siglufiiði fækkaði enn, um 2,7%. Ibúar á Siglufirði hafa ekki verið færri síðan 1928 og em nú um 1.300 færri en þegar þeir urðu flestir, árið 1948. —Á Norðurlandi eystra fjölgaði um 1,7% á Dalvík og um 1,0% á Ólafsfirði. A Akureyri fjölgaði fólki um 0,9%, og hefúr þá fjölgað þar á þremur árum um 340 manns eftir fjögurra ára kyrrstöðu. Á Húsavík fækkaði um 0,8% og em íbúar þar viðlíka margir og 1982. I Norður-Þingeyjarsýslu hélt fólksfækkun áfram og vaið 3,5%. Ibúum í sýslunni hefur fækkað um 530 síðan 1957, þegar þeir urðu flestir. —Á Austurlandi fjölgaði um 4% á Djúpavogi, um 3,1% á Höfn í Homafirði og um 2,0% í Neskaupstað. Mannfjöldi stóð í stað á Egilsstöðum og á Eskifirði, en í Vopnafiiði og á Reyðarfiiði og Fáskrúðsfiiði fækkaði eih'tið. —Á Suðurlandi fjölgaði um 2,0% á Selfossi, um 1,7% í Ölfushreppi (þar er Þorláks- höfn) og um 1,2% í Vestmannaeyjum. Fólksfjölgun vaið óvenjulega lítil í Hveragerði, 0,9%. í Hvol- hreppi og Rangárvallahreppi (þar em Hvolsvöllur og Hella), stóð mannfjöldi svo úl í stað. í Rangár- vallasýslu fækkaði um 1,3%, og hefur fólki þá fækk- að um 313 síðan 1983. í strjálbýli Ámessýslu stóð mannfjöldi í stað á árinu. í Hrunamannahreppi fjölgaði um 4%, og hefur íbúum fjölgað um rúmlega 100 á tíu árum, eða um 21%. Ekki er getið breytinga á mannfjölda í sveitar- félögum með færri en 400 íbúa, en stórar hlutfalls- tölur í þeim geta byggst á smáum breytingatölum. Sveitarfélög voru 213 á landinu 1. desember 1989 og hafði fækkað um 11 síðan 1980. Eftir mannfjölda skiptast þau þannig: 10.000 íbúar og fleiri 4 2.000-9.999 íbúar 12 1.000-1.999 íbúar 16 500-999 íbúar 18 200-499 íbúar 51 100-199 íbúar 60 50-99 íbúar 38 12-49 íbúar 14 Til skýringar skal tekið fram, að fólksfjölgunar- tölumar em reiknaðar eftir endanlegum mann- fjöldatölum 1988 og bráðabirgðatölum 1989. I töflu 4 er ítarlegasta staðgreining mannfjöld- ans, eins og var getið hér fyrr í greininni. Af henni sést, að af heildarfjölgun á landinu um 1.792 kemur 1.082 íbúa fjölgun í Árbæjar- og Grafarvogssókn- um í Reykjavík. í Hafnarfjaiðarsókn fjölgaði fólki um 391, Nessókn í Reykjavík um 375, og í Hjalla- sókn í Kópavogi hækkaði íbúatalan um 362. í grein á bls. 319-326 í septemberblaði Hagtíð- inda 1989 um mannfjölda eftir kyni, aldri og hjú- skaparstétt 1978-88, er lýst breytingum sem hafa orðið á samsetningu landsmanna að þessu leyti undanfarinn áratug. Koma tölur í töflum 5-7 sem framhald af því. Á árinu 1989 fjölgaði bömum innan 15 ára aldurs um 121 eða 0,2%, en fólki 15 ára og eldra fjölgaði um 1.618 eða 0,9%. Ógiftu fólki, sem orðið er 15 ára og eldra, fjölgaði um 1.177 eða 1,6%, giftu fólki fækkaði um 190 eða 0,2%, og áður giftu fólki um 631 eða 3,1%. Á árinu 1989 náði tala fólks sem skihð er að lögum tölu ekkla og ekkna. Tala kjamafjölskyldna í töflu 8 er 581 hærri 1989 en 1988, eða 1,0%. Hjónum án bama innan 16 ára aldurs fjölgaði um 473 eða 2,3% 1988, en hjón- um með böm á þeim aldri fækkaði um 595 eða 2,4%. Pörum í óvígðri sambúð án bama fjölgaði um 196 eða 10,5%, í óvígðri sambúð með böm um 421 eða 7,2%, mæðrum með böm fjölgaði um 107 eða 1,6%, og feðrum með böm fækkaði um 21 eða 3,8%. Þeir sem fasddir em erlendis em 3,7% mann- fjöldans eftir tölum í töflu 9, en vom 2,6% 1980. Fjölgaði þeim um 3.489 fra 1980 til 1988, mest þeim sem fasddir em í Svíþjóð (565), Danmörku (503), Bandaríkjunum (434) og Bretlandi (262). Þeim sem fæddir em í öllum Asíulöndum fjölgaði um 491 á sama tímabili. Erlendir ríkisborgarar em tæplega 1,9% mannfjöldans, en voru 1,4% árið 1980. Nemur fjölgunin síðan 1980 1.534 manns. Mest hefur breskum ríkisborgurum fjölgað (177), banda- rískum (167), dönskum (129), pólskum (112) og sænskum (109). í töflu 10 er mannfjöldinn sýndur eftir land- svæðum og fæðingarstað og ríkisfangi hér á landi eða eriendis, svo og fjölgun á árinu. Sést þar að tíl- tölulega lítil breyting hefur orðið á tölu þeirra sem fæddir em eriendis eða eiga erlent ríkisfang. Brott- flutningur af landinu umfram aðflutning árið 1989 hefur því aðahega oiðið vegna flutninga íslendinga. Fjölgaði þeim sem em fæddir erlendis um 1,3% en erlendum ríkisboigurum fækkaði um 1,1%. Erlend- um ríkisborgurum fækkar meðal annars við það að þeim er veitt íslenskt ríkisfang Fremur htlar breytingar verða á skiptingu lands- manna á trúfélög, eins og sést af töflu 11. Hlutfall þjóðkirkjumanna er 92,9% 1989 en var 93,2% 1980, í fríkirkjunum hefur mannfjöldi minnkað þónokkuð á sama tífnabih og hlutfahið lækkað úr 3,8% í 3,3%, í öðmm trúfélögum hefur orðið fjölgun umfram meðallag og hlutfahið hækkað úr 1,8% í 2,5%, og fólki utan trúfélaga hefur sömuleiðis fjölgað h'tíUega og hlutfaU þess af íbúafjöldanum hækkað úr U% í 1,3%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.