Hagtíðindi - 01.01.1990, Blaðsíða 6
2
1990
Vöruskiptin við útlönd janúar-nóvember 1989
í nóvembermánuði sL vom fluttar út vörur fyrir
7.345 millj. kr. og inn fyrir 7.103 millj. kr. fob.
Vöruskiptajöfnuðurinn í nóvember var því
hagstæður um 242 millj. kr. en í nóvember 1988 var
hann óhagstæður um 36 millj. kr. á sama gengi.
Fyrstu ellefu mánuði ársins 1989 voru fluttar út
vörur fyrir tæpa 72 milljarða kr. en inn fyrir röska
64,9 milljarða kr. fob. Vöruskiptajöfnuðurinn á
þessum tírna var því hagstæður um 7 milljarða kr.
en á sama tíma árið áður var hann hagstæður um 0,1
milljarð kr. á sama gengi*).
Fyrstu ellefu mánuði sl. árs var verðmæti
vöruútflutningsins 4% meira á föstu gengi en á
sama tíma árið áður. Sjávarafurðir voru um 71%
alls útflutningsins og vcm um 4% meiri en á sama
túna árið áður. Utflumingur á áli var 26% meiri og
útflutningur kísiljáms var 16% meiri en á sama tíma
árið 1988. Útflutningsverðmæti annarrar vöm (að
ffátöldum skipum og flugvélum) var 6% meira
janúar-nóvember 1989 en á sama tíma árið áður,
reiknað á föstu gengi.
Verðmæd vöminnflutningsins fob fyrstu ellefu
mánuði sL árs var 6% minna en á sama tíma í fyrra.
Verðmætí innflutnings til stóriðju var 27% meira en
árið áður og verðmæti olíuinnflutnings um 34%
meira en á sama túna 1988, reiknað á föstu gengi.
Þessir innflutningsliðir ásamt innflutningi skipa og
flugvéla em jafnan breytilegir ffá einu n'mabili til
annars, en séu þeir ffátaldir reynist arrnar innflutn-
ingur (77% af heildinni) hafa orðið um 13% minni
en árið áður, reiknað á föstu gengi1).
Verðmæti útflutnings og innflutnings
janúar-nóvember 1988 og 1989
í milljónum króna Á gengi í jan.-nóv. 1988 Á gengi í jan.-nóv. 1989”
1988 1988 1989 Breyting frá
Jan.-nóv. Jan.-nóv. Jan.-nóv. fyrra ári %
Útflutningur alls fob 55.058,5 69.098,4 71.952,6 4,1
Sjávarafurðir 38.987,6 48.929,4 50.978,3 4,2
Á1 5.998,6 7.528,2 9.460,2 25,7
Kísiljám 2.284,3 2.866,8 3.316,3 15,7
Skip og flugvélar 2.346,5 2.944,9 940,1 -68,1
Annað 5.441,5 6.829,1 7.257,7 6,3
Innflutningur alls fob 54.991,6 69.014,5 64.942,7 -5,9
Sérstakar fjárfestingarvörur 3.198$ 4.014,1 4.943,6 23,2
Skip 3.035,9 3.810,1 1.249,3
Flugvélar 76,4 95,9 3.109,0
Landsvirkjun 86,2 108,2 585,3
Til stóriðju 2.535,2 3.181,7 4.039,6 27,0
Islenska álfélagið 2.091,1 2.624,3 3.253,6 24,0
íslenska jámblendifélagið 444,1 557,3 786,0 41,0
Almennur innflutningur 49.257,9 61.818,7 55.959$ -9$
Olía 3.371,0 4.230,6 5.673,9 34,1
Almennur innflutningur án oh'u 45.886,9 57.588,1 50.285,6 -12,7
Vöruskiptajöfnuður 66,9 84,0 7.009,9 .
An viðskipta Isl. álfélagsins -3.840,6 -4.820,0 803,3
Án viðskipta ísl. álfélagsins,
ísl. járnblendifélagsins og sérstakrar
fjárfestingarvöru -4.828,8 -6.060,3 2.276f
11 Miðaö viö meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða er verö eriends gjaldéyris talið vera 25,5% hærra í
janúar-nóvember 1989 en á sama tfma árið áður.