Hagtíðindi - 01.01.1990, Síða 37
1990
33
Meí Salgengi dollars 1987-1989
í krónum Nóvember Janúar-nóvember
Kaup Sala Kaup Sala
1987 37,06 37,18 38,82 38,94
1988 45,75 45,87 42,85 42,97
1989 62,61 62,77 56,75 56,90
Heimild: Seðlabanki fslands
Athugasemd við töflu um
fískafla 1989 og 1988
Tölur um togarafisk eru bráðabirgðatölur og
ekki unnar eftir sömu heimildum og aðrar tölur
töflunnar. Því kann að gæta nokkurs misræmis á
milli þeirra, sem leiðréttist í endanlegum tölum
ársins.
Launavísitala
Hagstofan hefur reiknað launavísitölu fyrir
janúarmánuð 1990, miðað við meðallaun í desem-
ber. Er vísitalan 112,7 stig eða óbreytt ffá fyrra
mánuði.
Samsvarandi launavfsitala sem gildir við
útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána frá 1.
febrúar 1990, sbr. lög nr. 63/1985 með áorðinni
breydngu skv. lögum nr. 108/1989, er 2.467 stig
eða óbreytt &á fyrra mánuði.
Fiskafli janúar-desember
1988 og 1989
Þús. tonna m.v. fisk upp úr sjó 1988 1989
Botnfiskafli togara 398,0 374,8
Botnfiskafli báta 257,8 269,5
Botnfískafli alls 655,8 644,3
Síldarafli 87,9 87,7
Loðnuafli 912,9 657,9
Annar afli 46,6 39,6
Fiskafli alls 1.703,2 1.429,6
Heimild: Fiskifélag Islands
Leiðréttingar
á tölum í töflum um mannfjölda og þjóökirkjumenn
í desemberblaði 1989
/. Manrrfjöldi 1. desember 1989 (bráðabirgðatölur).
í töflu 4 á bls. 434 em íbúar á einum bæ f Andaklls-
hreppi ranglega taldir til Hvanneyrarsóknar í stað
Bæjarsóknar. Réttar eru tölur sóknanna:
1988 1989
Hvanneyrarsókn 231 220
Andakilshreppur 183 177
Skorradalshreppur 44 43
Bæjarsókn, Andakilshr. 95 91
í töflu 7 á bls. 444-447 eni iangar tölur í dálkum með
tölu bama á 1. ári og 1-4 ára, sbr. réttar heildartölur í
töflu 5 á bls. 440. Rétlar em tölur í töflu 7 þessar
Á 1. ári 1-4 ára
Allt landið 4.171 16.533
Karlar 2.104 8.479
Konur 2.067 8.054
Reykjavík 1.566 5.885
Karlar 769 2.987
Konur 797 2.898
Önnur sveilarfélög á höfuð-
borgarsvæði 783 3.150
Karlar 388 1.595
Konur 395 1.555
Suðumes 289 1.116
Karlar 149 597
Konur 140 519
Vesturland 219 992
Karlar 119 528
Konur 100 464
Vestfirðir 164 740
Karlar 83 385
Konur 81 355
Noröurland vestra 151 665
Karlar 71 331
Konur 80 334
Noröurland eystra 408 1.704
Karlar 204 885
Konur 204 819
Austurland 240 899
Karlar 124 443
Konur 116 456
Suðurland 351 1.382
Karlar 197 728
Konur 154 654
II. Pjóðkirkjumenn 16 ára og eldri í sóknum, presia-
köllum og prófastsdœmum 1. desember 1988 og 1989.
Á bls. 453 em tölur Hvanneyraisóknar og Bæjar-
sóknar rangar. Réttar tölur em:
1988 1989
Hvanneyrarsókn 160 156
Bæjarsókn 70 62