Hagtíðindi - 01.01.1990, Page 38
34
1990
Iðnaðarvöruframleiðsla 1986-87
Tafla sú, sem hér fer á eftir, er hliðstæð töflum
þeim um iðnaðarframleiðslu, sem birtar hafa verið
árlega í Hagtíðindum frá og með ffamleiðsluárinu
1953. Hér er ekki um að ræða tæmandi upptalningu
á framleiðslu iðnaðarvara. Margar vömtegundir em
ótaldar, og nokkuð vantar á, að upplýsingar um
sumar vömtegundir, sem taldar em í töflunni, séu
tæmandi. Er þess þá oft getið í skýringum, sem til er
vísað. Alls bárust skýrslur fiá 542 fýrirtækjum árið
1987. Hefur aðilum fækkað milli áranna 1986 og
1987, aðallega í fatagerð, plastgerð og leirmunagerð.
Tölur í töflunni hér á eftir sýna ýmist magn
notaðs hráefitis eða magn fiamleiðsluvöm. í sumum
textalínum er tala sem vísar til skýringa aftan við
töfluna. Fyrir hvort ár um sig er tilgreint, fyrst rnagn
framleiðsluvöru eða notaðs hráefnis, og síðan
samsvarandi tala framleiðenda.
Hráefni til niðursuðu o.fl.
Kindakjöt0.................
Nauta-, kálfakjöt1)........
Svínakjöt11................
Kindahausar (svið).........
Svínalifur.................
Svína- og lifiarfita.......
Kindalifur.................
Liffarkæfa til frekari vinnslu
Skelflettar rækjur.........
Grásleppuhrogn.............
Önnur hrogn................
Svil.......................
Síld2>.....................
Ufsi slægður...............
Silungur (óslægður)........
Þorskur og ýsa*............
Annar fiskur...............
Fisklifur..................
Grænar baunir..............
Gulrófur, gulrætur.........
Kartöflur..................
Agúrkur (t.d. í salat).....
Annað grænmeti.............
Hvalrengi til súrsunar.....
Framleiðsluvörur mjólkurbúa
Smjör......................
Smjörvi....................
Mjólkurostur...............
Mysuostur..................
Skyr.......................
Nýmjólkurduft..............
Undanrennuduft.............
“ kálfafóður...............
Ostaefni...................
Framleiðsla á matarís o.þ.h.
og helstu efnivörur til hennar
Framleiðsluvörur
Pakkaís....................
Istertur ..................
Boxís......................
Istoppar...................
Ispinnar...................
Magn- eining 1986 1987
Magn Fjöldi fyrirtækja Magn Fjöldi fyrirtækja
tonn 12 1 45 1
tonn 21 1 33 1
tonn 2,6 1 0,6 1
þús. stk - - 14,5 1
tonn 4,7 1 3,7 1
tonn 6,3 1 6,2 1
tonn 2,2 1 2,4 1
tonn 4,2 1 4,9 1
tonn 431 3 1.145 5
tonn 536 3 1.092 6
tonn 148 2 4 1
tonn 11,9 1 24,6 1
tonn 2.359 8 2.332 9
tonn 2,4 1 3,3 2
tonn 22 2 4 1
tonn 304 2 298 2
tonn 32 2 61 4
tonn 280 3 653 5
tonn 183 2 215 2
tonn 61 2 47 2
tonn 15 1 11 1
tonn 32 1 34 1
tonn 277 2 248 2
tonn - - - -
tonn 741 16 709 16
tonn 546 1 509 1
tonn 3.451 8 3.371 9
tonn 77 2 70 2
tonn 1.467 16 1.158 15
tonn 285 2 194 2
tonn 562 2 559 2
tonn 159 2 123 2
tonn 38 4 21 3
tonn 707 2 760 2
tonn 18 2 11 2
tonn 9 1 12 1
tonn 87 2 78 2
tonn 81 2 65 2