Hagtíðindi - 01.01.1990, Page 53
1990
49
2)
3)
4)
S)
6)
7)
8)
9)
10)
11)
12)
13)
14)
15)
16)
17)
Þyngd í heilum skrokkum, en um 1/3 hluú eru bein.
Sfld til niðursuöu og niðurlagningar í hvers konar
ásigkomulagi, en lauslega umreiknað til magns í tonn-
um upp úr sjó: 1986: 2964. 1987: 3156
Slægöur fiskur með haus.
Alls er notast við skýrslur fiá 76 fyrirtrekjum 1987. Af
þeim er ein kexvericsmiðja og 2 flatkökugerðir meiri
háttar. Ymsum skýrslnanna var ábótavant, en úr því
hefur verið reynt að bæta með áædun.
Frá og með 1980 er greining sælgætis á legundir í
þessari töflu hin sama og er í tollskrá. í töflunni er
aðeins tilgreint tollskrámúmer viðkomandi sælgætis-
tegundar, en hér fara á eftir textar tilheyrandi hvetju
þeirra:
17.04.01: Lakkris sykraður og lakkrísvörur.
17.04.03: Bijóstsykur, sælgætistöflur og pastillur, óLa.
(þ.e. allar haiðar töflur, svo sem pipaimyntur
og brenni).
17.04.05: KarameUur (einnig súkkulaöihúðaðar kara-
mellur).
17.04.06: Vörur úr gúmmí arabikum (allar „linaf'
töflur og auk þess hlaup).
18.06.04: Súkkulaði í slöngum og plötum, þ.e.
súkkulaði, sem í em einungis kakóbaunir,
sykur og ekld yfir 30% af kakósmjöri (aUt
dökkt súkkulaði).
18.06.05: Annað súkkulaði í stöngum og plötum, ófyUL
18.06.06: FyUt súkkulaði og súkkulaðihúðað sælgæti,
þar með lalið konfekt
A: konfekt, B: annað fyUt súkkulaði.
18.06.09: Aðrar vörnr í nr. 18.06 (þ.e. páskaegg og
aðrar súkkulaðivörur ótaldar annars staðar).
19.08.03: Kex í súkkulaðihjúp (þ.e. aUt sælgæti, sem
kex er í, Ld. krcmbrauð).
Leiðrétt tala eða texú 1986.
Þar af 1987 (framleiösla 1986 í þús. itr. innan sviga):
186 (206) brennivín, 10 (15) ákavíú, 2 (4) hvannaiótar-
brennivín, - (2) bitteibrennivín, 72 (37) úndavodka, 5
(7) genever, 3 (4) bolla, 2 (2) kokkteill, 0,7 (0,4)
messuvín, 36 (78) kláravín, - (1,1) ginn, 191 (0,9)eldurís.
Tropicana, Floridana o.þ.h. Umreiknað í safa.
Þyngd óhreinu ullarinnar 1476 tonn 1986 og 1596 tonn
1987.
Auk þess óhrein uU af gæmm 620 tonn 1986 og 714
tonn 1987.
Hér er aðeins talinn lopi úl sölu og beint úl pijóna-
skapar, en lopi úl bandfiamleiðslu og annarra eigin nota
uUarverksmiðjanna er ekki talinn með.
Hér á aö vera talin öU bandframleiðsla ullarveiksmiðja
þ. á m. band úl gólfdreglagerðar og aUt annað band úl
eigin notkunar og sölu.
Band, notað í góUdrcgla, ct ekki meðtalið, heldur talið
séistaklega í öðmm Uð aftar.
Hér er eingöngu um að iæða band úr gerviefnum.
I þessum lið era bæði taUn hráefni prjónastofa, sem
pijóna flíkur o.fl. úr innlcndu og erlendu bandi og
hráefni prjónaverksmiðja, sem framleiða einnig
pijónavoð úr bandi, hvort sem þær nota ptjónavoðina úl
eigin fatnaðarframleiðslu cða selja hana öörum úl fiek-
ari vinnslu. Mjög Uúð vantar á hráefnisnoúoin pijóna-
stofanna. Heimaframleiðsla mun vera mjög mikil í
þessari framleiðslugrein, en hún kemur ekki frarn hér.
Hér er einungis lalin framleiðsla Hampiðjunnar h.f., þótt
víðar sé unnið að framleiðslu á bomvörpu og öðmm
vöipum.
Þar af kaðlar 327 tonn 1986 og 376 tonn 1987.
18)
19)
20)
21)
22)
23)
24)
23)
26)
27)
28)
29)
30)
31)
32)
33)
34)
33)
36)
37)
38)
39)
40)
»1)
42)
43)
Tölur um fatnaðarframleiðsluna em ekki tæmandi. Alls
bámst Hagstofunni skýrslur frá 140 fyrirtækjum og
einstaldingum, sem framleiða fátnað og aðrar vörar úr
vefhaði fyrir árið 1986 og 121 árið 1987.
Keipar, múffúr, kragar, o.fl.
Þar af 156 sjóprirar árið 1986 og enginn 1987.
Sokkabuxur og gammosíubuxur meðtaldar.
Þar af plasthráefni í mjólkuiplastpoka 34 tonn árið 1986
og 36 tonn 1987.
Bamabeisli, sinaskeiðaólar o.fl.
Áburðarframleiðslan var árið 1987 sem hér segir í
tonnum (tölur fyrir árið 1986 í sviga): Kjami 33%N
(ammomum mlrat) 5183 (7025), Magni 1 26%N (kalk-
ammon) 3882 (3500), Magni 2 20%N (kalkammon)
908 (253), Græðir 1 NPK 14-18-18 3359 (3119),
Græðir 1A NPK 12-19-19 1011 (972), Græðir 2 NPK
23-11-11 656 (6783), Græðir 3 NPK 20-14-14 1491
(-), Græðir 4 NPK 23-14-9 - (3557), Græðir 4A NPK
23-14-9+2S 3810 (11878), Giæðir 5 NPK 17-17-17
2458 (135), Græðir 6 NPK 20-10-10-2 9405 (6529),
Græðir 7 NPK 20-12-9-2 8722 (6181), Græðir 8 NPK
18-9-14-2 1346 (1920), Giæðir 9 NPK 24-9-8-2 10353
(835), Móði 1 NPK 26-14-0 3670 (3742), Móöi 2 NPK
23-23-0 276 (536).
Birgðir í árslok, tonn: 1986: 3007, 1987: 3350.
Þar af 111,4 tonn læstidufl árið 1986 og 85,5 tonn 1987'
Bitar, súlur, plötur, útveggjaeiningar o.þ.h.
Ma. brunneiningar, öskuker, steintröppur, kapalsteinar,
stagsteinar, o.fl.
Á Akureyri munu steinefni í malbiksframleiðsiu hafa
numið 13600 tonnum 1986 og 13200 1987.
Búast má við, að þessar tölur séu alláæúunarkenndar.
Sandur o.fl. til sementsframleiðslu er ekld talinn með
(sýnt sérstaklega). Sandur úl malbiksframleiðslu er
ekki heldur talinn með (sýndur sérstaklega).
Birgðir í árslok, tonn: 1986: 8658, 1987: 2975.
Biigðir af kísiljámi í árslok, tonn: 1986: 9651, 1987:
4770.
Framleiddur svartur og galvanhúðaður saumur.
Þar af bindivír 4,4 tonn 1986 og 43 tonn 1987.
1-fasa hreyflar eingöngu.
Hér er að mestu talið allt það plasthráefni, sem fór í
ofangreinda plastvömframleiðslu, að undanskildu
hráefni í einangmnaiplast og plastpokaframieiöslu (sjá
undir umbúðir).
Hitaveituiörin em af ýmsum gildfeika.
Vamsrörin em af ýmsum tegundum og gildleika.
Aöallega stórir kassar, ker o.fl. þó ekki fiskkassar (sjá
næstu línu í löflu).
Af orfum em áloif 39 árið 1986 og 1769 árið 1987, af
hrifúhausum em úr áli 200 árið 1986 og 224 árið 1987.
Öll hrífú- og kústasköft em úr úé.
Auk þess vom ffamleiddir 2979 m2 af þreföldu gleri
1986 og 2243 m2 árið 1987.
22 aðilar léúi í té skýrslur um framleiöslu sína árið 1986
og 18 1987. Erfitt hefur verið að ná úl allra þeirra, sem
sagðir em stunda leiimunaframleiðslu samkvæmt
fyrirtækjaskrá, en hér mun þó vera mest öll sú
leiimunaframleiðsla, sem æúuð er úl sölu. Talsvert
mun ffamleitt af leirmunum á leirmunanámskeiðum,
en ekkert af þeirri ffamleiðslu er talið hér.
Hér em taldir opnir plasújátar ffamleiddir hér á landi,
lengri en 6 metrar, skráöú hjá Siglingamálastofnun
ríkisins árin 1986 og 1987.