Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1990, Qupperneq 55

Hagtíðindi - 01.01.1990, Qupperneq 55
1990 51 Atvinnuleysi 1988-89 Á árinu 1989 voru aö meöaltali 2.123 manns á alvinnu- leysisskrá hcrlendis, en voru 826 áriö 1988. Þetla jafngildir um 157% aukningu milli ára, cn ef miöað er viö hlutfall alvinnulausra af mannafla hækkaöi það úr 0,7% í 1,6%. Þess bcr aö gcta að árið 1988 var lítið atvinnuleysi ef miöað er við 9. áraluginn. Körlum á atvinnulcysisskrá 1989 fjölgaði frá árinu á undan talsvert mcira en konum, eða um 192%, á móti 135% hjá konum. Skráð atvinnuleysi árið 1989 hefur aukist miklu meira á höfuöborgarsvæöinu en utan þess. Þannig var 41% af skráöu atvinnulcysi á liönu ári á höfuðborgarsvæðinu á móti 21% áriö 1988. Ástæður þessa cr m.a. að finna í vcrulcga minnkandi eftirspum cftir vinnuafii á höfuðborgarsvæðinu, sérstaklega í verslun, þjónustu og almcnnum iðnaöi. Á 4. ársfjórðungi 1989 voru að meðaltali 2.224 á atvinnuleysisskiá, en það jafhgilti 68% aukningu frá fyrra ári. Þctta er mesta atvinnuleysi á þessum árstíma ffá því sambærileg skráning atvinnuleysisdaga hófst og 57% meira en það hefur áður orðið mest, áriö 1983. Atvinnuástand ársins 1989 einkenndist af auknu al- mennu atvinnuleysi í kjölfar samdráltar í efnahagshTinu. Auk þcss breyttust mjög sveiflur þess eftir áisu'ðum. Úr at- vinnuleysi dró ekki eins mikið og áöur á þcim ársu'ma þegar þess gætir minnst, fra vori fram á haust. Jafnframt komsl það ekki niöur fyrir 1.500 manns í neinum mánuði. Skráð atvinnuleysi eftir kyni og búsetu 1988-89 Meöalíjöldi atvinnulausra11 Höfuðborgar- svæði2) Utan höfuð- borgarsvæðis Áætlaður mannafii31 Hlutfall atvinnu- leysis, % Alls Karlar Konur Alls % af heild Alls % af heild Alls 1988 Janúar 1.059 418 641 93 8,8 966 91,2 121.300 0,9 Febrúar 793 362 431 123 15,5 670 84,5 121.300 0,7 Mars 798 337 461 149 18,7 649 81,3 121.300 0,7 Apríl 641 261 380 115 17,9 526 82,1 124.300 0,5 Maí 544 191 353 106 19,5 438 80,5 127.900 0,4 Júní 573 158 415 160 27,9 413 72,1 131.300 0,4 Júlí 528 161 367 153 29,0 375 71,0 134.700 0,4 Ágúst 470 148 322 141 30,0 329 70,0 131.900 0,4 Septembcr 515 165 350 123 23,9 392 76,1 129.200 0,4 Október 706 234 472 162 22,9 544 77,1 126.500 0,6 Nóvcmbcr 1.187 461 726 331 27,9 856 72,1 123.700 1,0 Desembcr 2.092 953 1.139 450 21,5 1.642 78,5 123.700 1,7 1989 Janúar 2.967 1.264 1.703 757 25,5 2.210 74,5 125.900 2,4 Febrúar 2.613 1.185 1.428 857 32,8 1.756 67,2 125.900 2,0 Mars 2.489 1.172 1.317 948 38,1 1.541 61,9 125.900 2,0 Aprfi 1.810 842 968 789 43,6 1.021 56,4 129.000 1,4 Maí 1.799 817 982 809 45,0 990 55,0 132.700 1,4 Júní 1.921 780 1.141 948 49,3 973 50,7 136.200 1,4 Júlí 1.811 749 1.062 921 50,9 890 49,1 139.800 1,3 Ágúsl 1.880 824 1.056 949 50,5 931 49,5 136.900 1,4 Seplcmbcr 1.515 660 855 723 47,7 792 52,3 134.100 U Október 1.843 749 1.094 809 43,9 1.034 56,1 131.200 1,4 Nóvembcr 2.185 956 1.229 916 41,9 1.269 58,1 128.400 1,7 Dcsembcr 2.644 1.240 1.404 878 33,2 1.766 66,8 128.400 2,1 Meöaltöl: Jan.-des. 1988 826 321 505 176 21,3 650 78,7 126.425 0,7 Jan.-dcs. 1989 2.123 936 1.187 859 40,5 1.264 59,5 131.200 1,6 Breyting (%) 157,0 191,6 135,0 388,1 19,2” 94,5 -19,24) 3,8 0,94) 4 ársfj. 1988 1.328 549 779 314 23,6 1.014 76,4 124.633 1,1 4 ársfj. 1989 2.224 982 1.242 868 39.0«, 15,4 1.356 61-04, 129.333 I,7., Breyting (%) 67,5 78,9 59,4 176,4 33,7 -15,4 3,8 0,6 11 Tala atvinnulausra er reiknuð út frá samanlögðum fjölda alvinnulcysisdaga hvers mánaöar deilt með mcðalfjölda vinnudaga í mánuði (21,67). 21 Til höfuðborgarsvæðis teljast: Reykjavík, Seltjamames, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær, Bessaslaðahrcppur, Kjalameshreppur og Kjósarhreppur. 3) Áætlun Þjóðhagsstofnunar. *> Próscnluslig.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.