Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 30

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Síða 30
(4) slasaðra og sjúkxa (sjá mynd 8.1). Meginhugsunin með tekjutilfærslum er að tryggja einstaklingum Qárhagslegan stuðning og létta framfærslu þeirra. Engan á að þurfa að skorta grunngæði vegna tekjuleysis. Hins vegar er um að ræða velferðarþjónustu við tiltekna þjóðfélagshópa sem uppfylla ákveðin skilyrði. Velferðarþjónusta hins opinbera er íjórþætt. í fyrsta lagi er rekin umfangsmikil þjónusta við böm og unglinga. Þar undir fellur meðal annars þjónusta dagvistunar- og unglingaheimila. í öðru lagi er rekin þjónusta við aldraða s.s. með rekstri öldrunarheimila og heimaþjónustu. í þriðja lagi er rekin Qölþætt þjónusta við fatlaða og að síðustu er að fínna velferðarþjónustu af ýmsu tagi eins og forvamir, baráttu gegn misnotkun vímuefna, félagsmála- og stjómsýsluþjónustu á þessu sviði. Þátttaka hins opinbera í velferðarþjónustunni getur verið með ýmsu móti. Til dæmis getur hið opinbera rekið þjónustuna og fjármagnað að hluta eða öllu leyti. Einnig getur það gert þjónustusamninga við einkaaðila eða einfaldlega keypt þjónustuna af þeim. Hér eru mörg greiðslu- og rekstrarform möguleg. Á síðari ámm hafa markaðslausnir átt vaxandi fylgi að fagna á þessu sviði. Hið opinbera hefur í ríkari mæli gert þjónustusamninga eða jafnvel keypt samneysluþjónustuna af einkaaðilum. Með þessum hætti hefur verið leitast við að hagnýta kosti markaðarins. Þróun velferðarútgjalda hins opinbera 1945-1995 Sögulega séð er velferðarkerfið eins og við þekkjum það í dag ekki gamalt. Það kemur fram að mestu á síðari hluta þessarar aldar og nær því til síðustu þriggja, fjögurra kynslóða. Upphaf almannatrygginga er þó oft rakið til Þýskalands þar sem á árunum 1880 til 1890 var innleidd víðtæk löggjöf um elli-, örorku- og sjúkra- tryggingar. Vísir að svipuðum tryggingum kom fram hér á landi stuttu síðar. Verulegar umbreytingar urðu hins vegar hér með gildistöku laga um alþýðutryggingar í ársbyrjun 1936 og árið 1946 með lögum um almannatryggingar. Almanna- tryggingalögunum hefur síðan verið breytt margoft. Af mynd 8.2 hér að framan má lesa að útgjöld hins opinbera til velferðarmála, mæld sem hlutfall af landsframleiðslu, hafa fjór- til fimmfaldast á hálfri öld. Árið 1945 námu þau ríflega 2 prósentum af landsframleiðslu en voru komin í rúmlega 9 prósent af landsframleiðslu árið 1995 eða sem svarar til um 43 milljarða króna. Um helmingur útgjaldanna rann til aldraðra og öryrkja á þvi ári. Um 38% runnu til fjölskyldna, bama og unglinga, 7% til 28 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.