Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 37

Búskapur hins opinbera 1997-1998 - 01.03.1999, Qupperneq 37
greiðir það mæðrum33 [feðrum] fæðingardagpeninga í allt að sex mánuði34 [tvær vikur] þó háða atvinnu- eða skólaþátttöku þeirra síðustu tólf mánuði fyrir töku fæðingarorlofs.35 Hefji mæður hins vegar störf áður en fæðingarorlofstíma er lokið falla dagpeningamir niður. Sömuleiðis eiga foreldrar ekki rétt á ofangreindum bótum þann tíma sem þeir njóta óskertra launa í fæðingarorlofí eða hluta þess samkvæmt kjarasamningi.36 Tafla 8.5 Fœðingarorlof. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Fæðingarorlof í m.kr. 1.126 1.165 1.205 1.232 1.175 1.172 1.224 1.285 Fæðingarorlof % af landsframleiðslu 0,31 0,29 0,30 0,30 0,27 0,26 0,25 0,24 Fjöldi bótaþega 5.528 5.404 5.433 5.499 5.286 5.066 5.039 4.943 Kaupmáttur á bótaþega, magnvísitala 100,0 99,1 98,2 95,3 93,1 95,4 98,0 103,0 Á árinu 1997 vom greiddar 1.285 milljónir króna í fæðingarorlofsbætur eða sem svarar til 0,25% af landsframleiðslu og hefur það hlutfall lækkað á þessum áratug. Sömuleiðis hefur kaupmáttur þessara greiðslna á bótaþega farið lækkandi og einnig fjöldi bótaþega sem var rétt undir 5 þúsund á árinu 1997. Kaupmátturinn hefur þó hækkað aftur og er svipaður í upphafí og lok umrædds tímabils. í þessu samhengi er þó rétt að nefna aukin kjararéttindi launþega er lúta að þessum málum en þau koma ekki fram hér. 8.1.2.4 Mœðra- og feðralaun Einstæðir foreldrar með tvö böm eða fleiri á ffamfæri njóta sérstaks stuðnings í velferðarkerfmu í formi mæðra- og feðralauna uppfylli þeir ákveðin skilyrði.37 Á þessum áratug sem er að líða hafa orðið allverulegar breytingar á þessum stuðningi. Árið 1996 var til dæmis felld niður greiðsla með fyrsta bami. Sú ráðstöfun fækkaði bótaþegum um fimm þúsund og lækkaði útgjöld þessa bótaflokks um helming mælt sem hlutfall af landsframleiðslu, þ.e. úr 0,06% i 0,03%. Þá lækkaði þessi stuðningur umtalsvert árið 1993 eða úr 0,2% af landsframleiðslu í 0,06%. Á móti voru meðlagsgreiðslur hækkaðar verulega. Tafla 8.6 Mœðra- ogfeóralaun. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Mæðra- og feðralaun i m.kr. 669 752 803 261 262 284 153 168 - fjöldi bótaþega 7.738 8.010 8.121 7.595 7.546 7.789 2.791 2.941 - % af landsframleiðslu 0,184 0,189 0,202 0,063 0,060 0,063 0,031 0,032 8.1.2.5 Meðlög Meðlagsgreiðslur teljast ekki með velferðarkerfí hins opinbera þar sem hér er fyrst og fremst um greiðsluskyldu að ræða milli fráskyldra foreldra bams. Velferðarkerfíð annast hins vegar útborgun meðlaganna. Fjármögnunin kemur því að mestu frá öðru 33 Með samþykki móður getur hluti af réttindum hennar færst yfir til föður. 34 Fæðingarorlofið getur þó orðið styttra eða lengra ef viss skilyrði eru fyrir hendi. 35 Fullra dagpeninga [1.290 krónur á dag árið 1998] nýtur sá sem unnið hefur 1032-2064 dagvinnu- stundir síðustu 12 mánuði fyrir töku orlofs og hálfra dagpeninga njóta þeir sem unnið hafa 516-1032 dagvinnustundir. 36 Opinberir starfsmenn njóta til dæmis flestir óskertra launa í sex mánuði í fæðingarorlofí. 37 Á árinu 1998 eru greiddar 3.555 krónur á mánuði með öðru barni en 9.242 krónur með þriðja og fleiri. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Búskapur hins opinbera 1997-1998

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1997-1998
https://timarit.is/publication/1010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.