Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Blaðsíða 41
ÞJÓÐIN
183
Aðgerðir á skipum, vélum, mót-
orum og eimkötlum fljótt og vel
af hendi leyst af fagmönnum.
Önnumst uppsetningu á hita- og
kælilögnum. Ennfremur olíu-
og vatnsgeymum.
Miklar birgðir af járni fyrir-
liggjandi. — Umboðsmenn fyrir
hið ágæta einangrunarefni
ROCKWOOL.
Smíðum hraðfrystitæki.
Ennfremur sallakyndara.
Verzlun Einars Þorgilssonar
Sími 9071 Hafnarfirdi Sími 9071
FATNAÐARVÖRUR: Skíðafatn-
aður, allskonar, Rykfrakkar,
Regnkápur. . < ,
Manchettskyrtur, hvítar og misl.
Kálsbindi, Flibbar, Treflar, hvítir
og mislitir, Hálsklútar, stórt úr-
val, Hanzkar, inargar tegundir.
DREN G J AKLÆÐN AÐUR: Peys-
ur, Skyrtur, Taubuxur, Sokkar,
Húfur.
SJÓMANNA- OG VERKAMANNAFATNAÐUR.
KVENFATNAÐUR: Nærfatnaður,
Náttföt, Sokkar, Peysur, Regn-
kápur o. m. fl.
ALLSKONAR SMÁVÖRUR fyrir
unga sem gamla.
Fjölbreytt úrval af allskonar
SKÓFATNAÐI.
H.f. Hamar
Framkvstj.: BEN. GRÖNDAL,
verkfr.
Símn.: Hamar. Símar 1695 (2línur)
RENNISMIÐJA
KETILSMIÐJA
ELDSMIÐJA
RAFMAGNSSUÐA
LOGSUÐA
LOFTÁHÖLD
MÁLMSTEYPA
MÓTASMIÐJA
KÖFUN