Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Síða 14

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1941, Síða 14
gæddur einstakri óhlutdi’ægni og víð- sýni. Hann sér hlutina frá mörgum liliðum, það er yndi lians; hann á til tvísýni og kímnigáfu föður sins, sið- aða og fágaða. En það er ekki aðeins að Snorri skilji; lionum er líka lagið að setja fram. Mannlýsingar hans eru margar hverjar snilldarlegar. Orðfæri Snorra er svipmikið og liöfðinglegt og hirtir mikinn smekk, nærfærni og jafnvægi. Oft eru orð lians miklu hnitmiðaðri en inenn átta sig á i fyrstu: liann er undirhyggju- maður í stíl. Augljós er þessi undir- hyggja i frásögn hans af ferð Þórs til Útgarðaloka, þar sem allt er ann- að en sýnist. Á öðrum stöðum í Eddu er frásögnin einföld og tær eins og fjallalækui’, og mér finnst þá stund- unx, að Snorri hafi opnað sjálfan goðheim og hann skini þar i allri frumdýrð sinni. Marga stund liefur sú hók rekið frá mér leiðindi. Á dögum Snorra var kirkjuveldið að færast í aukana, og urðu þá harð- ar deilur milli Guðmundar biskups Arasonar og leikmanna. Höfðingjar tóku sig saman og fóru með her manns að biskupi, þar sem liann sat á Hólum. Snorri Jjauð Jionum með sér til Reyldiolts. Þar liittust and- stæðurnar, liinn frjálsi islenzki andi og ofsatrúin — miðaldaandinn. Ein- kennilegir samfundir! Elcki þarf að ætla, að Guðmundi liafi liðið illa hjá Snori'a. Snorri kunni vel að taka á móti gestum, og liann virðist hafa kveðið kvæði lil ánægju biskupi. Lifs- list lians, glæsimennska og liæfileilci lians að umgangast menn liafa kann- slce snert biskup einlcennilega og gert samvistirnar við þennan liála og menntaða veraldarmann kynlega skemmtilegar. En þó varð engin framhúðarvinátta milli þessara tveggja manna, engar sættir milli anda Snorra og anda Guðmundar. Lífsviðliorfin voru of ólílc til þess. Kirlcjuveldið sigraði vald leik- manna, þó að elclci væri það á dögum þessara tveggja manna. Ofsatrúin sigraði liinn frjálsa anda. Miðalda- myrkrið liafði lagzt yfir allt hér á landi í aldarlolcin. En andi Snorra og annara sálufélaga hans lifði þó á- frarn, lifði í bólcstöfum á slcinnbóka- hlöðum, sem þjóðin þreyttist aldi-ei á að skrifa upp. Þetta var arfur lienn- ar, sem liún varðveitti eins og sjáald- ur auga síns. Á liönnungatímum verndaði liann þjóðina frá villi- mennskunni; síðar, þegai' hún fór að sælcja fram aftur, var liann eitt meg- in aflið í viðreisninni. Andans afrek hafa orðið þjóð vorri sverð liennar og slcjöldur. Snorri segir á einum stað frá fjöl- lcyngismanni, sem sendur ér af út- lendum konungi til Islands til að leita þess staðar, þar sem hezt er að gera árás á landið, en liann er allstaðar- rekinn burtu af landvættum. Marg- ur fslendingur mundi nú óslca þess, að andans snillingar, sem liér á landi liafa lifað, mættu verða þjóðinni að liði að hægja hurtu þeim útlendu áhrifum og útlendu spillingu, sem öllu heilbrigðu lifi vill dreklcja hér á landi, rnætti auka henni styrk í þeirri hljóðu og dreifðu haráttu, sem hún á nú í fyrir tilveru sinni. Og er þá mikils trausts að leita þar sem

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.