Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 13

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 13
VNE MANCHE ET LA BELLE £“essi franska kvikmynd verfiur sýnd I Trípólí á næstunni. •P’rakkar eru raunsæjastir og jafnframt listrænastir allra þjóða ^vikmyndagerð. Þeim er lagið að fjalla um holdlegar ástir og ^triður, og þá tekst þeim hvað bezt upp. Þeir hafa gaman að setja ttt á kvikmyndimar með hryllingskennd og sadisma. ®“essi franska kvikmynd La Manche et la Belle er eitt dæmi þess franskar kvikmyndir eru vel gerðar. Efnið er djarft, rik eldri k°na blátt áfram kaupir ungan mann til að giftast sér, og þá er ekki að spyrja að sorglegu eftirköstunum. Skiljanlega hlýtur ungi hiaðurinn að hneigjast til eðlilegs ástalífs og velur ekki hold af Verra tæinu. Mylene Demongeot, sem af mörgum þykir standa íáfnfætis Brigitte Bardot í kynþokka. Það kostar klof að ríða röftum — það sannast í þessari kvik- ^ynd. Mademoiselle Demongeot er sannkölluð fósturdóttir andskot- gjörsamlega miskimnarlaus tík, sem beitir öllum tálbrögðum °£ hefur gaman af. Þess vegna er gaman að myndinni. Það er ekki Vafi á, að margir, einkum þeir, sem þora ekki að líta á hlutina og þeir eru, munu hneykslast á kvikmyndinni, einkum á Demongeot. Benrl Vldal leikur leiksopp þessa óhamingjusama ástasambands, faUegur strákur, sem gerður er að fífli. Hann hefur ekki roð við /agðvísi kornungu tíkarinnar. Hann álpast út í að koma gömlu erUngunni fyrir kattarnef, heldur klaufalega. Karlmenn eru svo eimskir og einfaldir, eins og flestar heimsvanar konur eru sam- jnála um. Sú litla kunni að spila á það eftir nótum, og maður ygðast sín fyrir hönd Monsieur Vidal, en honum verður ekki iargað, fremur en svo mörgum öðrum, sem komnir eru út I þenn- an gnimma leik við ákveðnar verur. ^essi kvikmynd hlýtur að verða fjölsótt. Það eru glæsilegar Sehur í henni, spenna i atburðarás og sterk atriði. STBINGR. BRIGITTE BARDOT hefur fyrst hlotið viðurkenningu sem leikkona í kvikmyndinni „La Verité“ — en við erum á því, að leikur hennar í ffHjákona lögmannsins“ sé snilldarlegur MIKIL ÞÁTTTAKA í MIJSÍK-KOSIMIIMGUIMLIV1 Kristján og Stefán gleymdust á seðlinum. ÞAU leiðinlegu mistök urðu á kosningaseðlinum, sem fylgdi sein- asta blaði, að tvö nöfn féllu af van- gá af listanum: Kvartett Kristjáns Magnússonar og söngvarinn Stefán Jónsson. Biðjum við alla velvirðing- ar á þessum leiðu mistökum, og hörmum að svona skyldi takast til. En punktalínumar á seðlinum voru til að skrifa í nöfn þeirra, sem ekki kynnu að vera á seðlinum. Þegar þetta blað fer í prentun hafa borizt tugir kosningaseðla og eru lesendur minntir á, að senda seðla sina sem fyrst, og hvetja aðra til að taka þátt í þessum vinsælda- kosningum. Kosningaseðilinn er lika hægt að klippa út úr þessu blaði, og fylgir hann með: Hfúsík-kosningar HEIIVIILISPÓSTSIIMS 1961 KOSNINGASEÐILL Setjið x fyrir framan nafn þeirrar hljómsveitar, söngvara og söngkonu, sem þið teljið vinsælasta á Islandi í dag. (Nöfnin eru hér talin upp í stafrófsröð). HLJÓMSVEIT: Diskó-kvintettinn Hljómsv. Áma Elfar Hljómsv. Baldurs Kristjánssonar Hljómsv. Bjöms R. Einarssonar Hljómsv. Finns Eydal Hljómsv. Guðm. Finnbjömssonar Hljómsv. Karls Lilliendahl Hljómsv. Magnúsar Randrup Hljómsv. Óskars Cortes Hljómsv. Svavars Gests Hljómsv. Þorsteins Eiríkssonar J. J.-kvintettinn K. K.-sextettinn Kvartett Kristjáns Magnússonar Lúdó-sextettinn Naust-tríóið Sextett Berta Möller Tríó Magnúsar Péturssonar SÖIXIGKOIM A: Astrid Jensdóttir Díana Magnúsdóttir Elly Vilhjálms Esther Garðars Helena Eyjólfsdóttir Hulda Emilsdóttir Sigriður Guðmundsdóttir Sigrún Jónsdóttir Sigrún Ragnarsdóttir, SÖIMGVARI: Bertram Möller Bjöm R. Einarsson Einar Júlíusson Erlendur Svavarsson Gissur Helgason Harald G. Haraldsson Haukur Morthens Óðinn Valdimarsson Ragnar Bjarnason Sigurdór Sigurdórsson Sigurður Ólafsson Stefán Jónsson Þór Nielsen. Nafn Heimili Kjósið strax og sendið kosningaseðilinn á afgreiðslu Heimilis- póstsins, Tjamargötu 4, Reykjavík. Pósthólf 495. MEIMIUSPDBTUHINN 13

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.