Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 16

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 16
S K A L L I l,C ,X/ y ií '■ r, — VilduB þér kaupa trúlofunar- hrinc og armbandsúr? rpurOi skart- gripasalinn atýrimanninn. — ÞaS er hœgt. Ég skal. .. — Nei! pípti stýri, — þessir tveir hérna drögu mlg hingaO inn og . . . Lengra komst hann ekki því á sama andartaki fleygOu þeir Bjössi boli og Slggi svoli honum yfir afgreiðslu- borOiO, ofan á skartgripasalann, sem kiknaOi undan þessum óvænta þunga, og þarna lágu þeir báOir spriklandi á gólfinu. — Hjálp! hrópaöi hann strax og hann gat náO andanum. — Árás! Rán! Og á meöan hélt hann dyggilega í hnakkadrambiO á stýra. Þá sá hann, »0 hinir voru hlaupnir á brott — og — HvaO er hér á seyOi? spuröi skyndilega dimm rödd. Þetta var Júlli pólití, sem hafOi hraöaO sér á vettvang viö ópin. — ÞaO réOust á mig þrir þorparar! hrópaöi búöarmaöurínn. — Tveir eru sloppnir meO nokkra dýra skartgripi, •n þeim þriOja náöi ég! — Tja hérna, nú þykir mér týra á skarinu, sagöi Júlli pólití. — Er þetta •kki stýrimaOurinn á honum Skrögg! íg hef svo sem alltaf haft grun um aO þú myndir lenda á refilstigum, en aO þú færir aO stela skartgripum . . . nel, þaO kemur mér alveg á óvart! — ]2g er saklaus! veinaöl stýri, — ■■■■■■■■(«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ SKIPSTJDRI □ G GIMSTEINARÁNIÐ tœmt sýningargluggann í leioinni. Hjálp! og . . . ViÖ þetta tók hann að hrópa allt hvað — Slepptu mér! kveinaði stýrimað- En skartgripasalinn trúði ekki eim1 af tók: — Ræningjar! Þjófar! Hjálp! urinn, — þeir drógu mig með sér inn. orði af því, sem hann sagði . . . þið megið til að trúa mér! Þessir ann! Það er alveg hreina satt! tveir náungar drógu mig með sér inn Á meðan þessu fór fram í búðinni, og fleygðu mér ofan á skartgripasal- hlupu Bjössi boli og Siggi svoli út hróðugir yfir velheppnuðu verki. Frarf1*1- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ MIKKI O G RIKKI Fundur þeirra viö skógarvöröinn haföi endaö betur en vonir stóOu til. SamtaliO um miOnæturfjóluna haföi oröiö þess valdandi, aO Karlsen á- kvaö aö fara aO leita aO þessu sjald- gæfa blómi sjálfur. Hann skreiO raul- andi milli runnanna og fjarlægöist Ró og friOur ríkti nú aftur hjá kof- anum. Einmana hjörtur, sem ekki gat sofiö, sást þar á vakki, og inni í kofanum heyrOist aöeins rólegur and- ardráttur Hortensiu gömlu. En skyndilega þaut hjörturinn fælnislega í burtu, og jafnvel Hortens- la fann á sér, aö ekki var allt meO felldu. Viö hliO hennar kvaO viö marr og þrusk í gólfinu. Nokkrir plankar lyftust hægt og hægt upp, og síöan birtist skuggaleg vera, sem lyfti þung- um poka stynjandi upp á skörina . . ■ — Svona, þá er þaö í lagi, dæsti Vigastyrr veiOiþjófur um leiö og hann skreið upp um gatið. — BráOin er fengln og ég hef ennþá einu sinni leikiö á grænjaxlinn hann Karlsen gamla. Ég . . . Hann þagnaði i miOri setningu og hárin risu allt i einu á hvíslaöi hann hás. — Hvaða einkenni- legu stunur eru þetta! Óg hvaðan kemur þessi óhugnanlega hlýja gola I hálsinn á mér? Þá fyrst varO hann hinnar fyrir- ferðamiklu skepnu var, sem starCi á var Hortensia óneitanlega ferleg á- sýndum, ekki sizt meö pokadruslurnar um lappirnar. Hin þokkalega iOja veiöiþjófsins var bundin viO mörgum sinnum smærri dýr. — HJÁLP! öskraOi hann út i kyrra ar meO tók Vígastyrr til fótanna sem mest hann mátti. Hortensía var góða stund að ná sér eftir undrunina. Bn brátt lék svalt næturloftið þægilega i vitum hennar og hún gekk forvitin út. . . Framh. T6 p4itmki NN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.