Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 19

Heimilispósturinn - 18.03.1961, Blaðsíða 19
John Sunderlahd og Charles ayne þáverandi höfuðsmenn. Öll or&in talaði þá um þessa tvo ungu jnenn. Yngra fólkinu fannst mikið Um fiör og glæsibrag Blayne höfuði nieir fjör snianns, en eldra fólkið lagði UPP úr peningum og aðalstitli underlands höfuðsmanns. Það var °ngan veginn auðvelt fyrir ungfrú °iveen að taka ákvörðun í málinu. Gaston laut niður að þeim, eins og ann v*ri að gefa til kynna, að það, ani hann ætlaði að segja núna, væri a hi lítilsumvert. Svo hélt hann á- fram; Sunderland höfuðsmaður hafði °ðið Lily Morveen til kvöldverðar Ingað þann tuttugasta-og-áttuna ^13,1 f9l8, siðasta daginn, sem hann b®11 hérna í London í leyfi. Hann hana að giftast sér, en hún svar- f 1 Þvi til, að það væri ekki hægt, m sem hún hefði þegar gifzt yne höfuðsmanni leynilega tveim nfánuðum áður. Sunderland fór yfir 1 f?1'akklands, og það var sagt, að n virtist algjörlega kærulaus um sir'5, hvort hann lifði lengur eða emur, — En engu að síður var a® Blayne höfuðsmaður, sem féll n°hkrum vikum siðar. Gaston renndi fránum augunum ir ahan salinn, — en það virtist ganga snurðulaust, svo að hann ^af haldið óáreittur áfram með frá- s°Sn sína: . ' Svo liðu nokkur ár, hélt hann am- Stríðinu lauk, og ég heyrði g^erf af Sunderland lávarði eða frú a5Tie fyrr en þann tuttugasta-og- funda maí 1924. Þann dag komu bau hingað aftur og settust við Ulðið, sem þér létuð svo elskulega Allt kvöldið veitti ég þvl f. lfekt, að hann var að reyna að ^, hana til að giftast sér, en hún vrisfi hara höfuðið. Sunderland lá- °ur er orðinn stórefnaður kaup- , Siufnaður, og þekktur maður i lá- ^ðardeildinni. ------- En hann hefur 1 e* kvænzt. Á hverju einasta ári Ur hann hingað ásamt frú ayne. en það breytir engu, — hún B! ®tur ekki sannfærast. Þetta er afar l0rnantiskt, satt og afar sorglegt, ekki Jei °g algjörlega vonlaust? spurði ^^anne. Eru alls engar líkur fyrir því, , hún sjái að sér og taki bónorði nans? ^aston yppti öxlum. s, ~~ Kona getur að vlsu skipt um s utl> en þegar hún er búin að sn^a 1161 Þ' játiu sinnum . . . Hann bf,ai Þagnaði: — Mademoiselle verð- að hafa mig afsakaðan. 0 ann ílýtti sér fram að dyrunum ke anciarfik síðar kom hann með Vj^arnann og hefðarfrú, sem hann . 1 með bukti og beygingum inn ^aalinn. Maðurinn var hár og grann- hv'it'116'? hörkulega andlitsdrætti og en - ^ni' Konan var á sextugsaldri, jg 0Venju fögur og ungleg. Hörund- i, V ai' s'étt og hrukkulaust, ljóst hár- 0 leit - til út fyrir að vera ólitað. Ef fej Viii var hún að byrja að verða Vj» agnai'i en hún kærði sig um að mkenna, en það var ekki erfitt — Það er rétt, elskan, 800 krónur er ekkl mikið til að lifa af í lijónabandi, en við látum það duga þangað til ég fæ mér vinnu. að sjá, að hún hafði verið forkunnar- fögur. Gaston vísaði þeim að borðinu, sem Eliot og Jeanne höfðu fyrir skemmstu yfirgefið, og benti þjónin- um koma með matseðilinn. Jeanne leit rannsakandi á fólkið. — Þetta hljóta að vera John Sund- erland og Lily Blayne, hvíslaði hún að Eliot. Það leynir sér ekki, að þau hafa bæði staðið í erfiðleikum. Jeanne virti hana fyrir sér, með- an hún og hinn þvermóðskufulli að- dáandi hennar komu sér fyrir við borðið. Þau sneru bæði andlitunum að þeim Eliot og Jeanne, en hvorugt þeirra virtist gera sér ljósa eftirtekt- ina, sem þau vöktu. Bi'osið, sem frú Blayne sendi borðherra sínum var djarflegt og óhikandi, en þegar hann reyndi að brosa aftur, var tilraunin harla aumkunarverð. — Þetta er ekki sanngjarnt, sagði Jeanne. Úr því að hún vill ekki gift- ast honum, þá átti hún að slíta sam- bandi þeirra fyrir löngu, — ef henni er alvara að neita honum. — Það getur vel verið, að henni sé alvara, sagði Eliot. En það er eins víst, að hann sé einn af þeim, sem alls ekki sættir sig við neitun. Eliot hafði engan sérstakan áhuga fyrir þeim. Fyrst höfðu þau rænt borðinu hans, og nú virtust þau hafa rænt öllum áhuga Jeanne. Hún gat ekki slitið af þeim augun og svaraði því, sem hann sagði vð hana, áhuga- laust og afhuga. Skyndilega sagði hún: — Sjáðu! Nú er komið að því! Ég er viss um, að hann er að biðja henn- ar núna! Eliot leit gremjulega yfir að borð- inu. Andartak festust augu hans við varir mannsins, og í huganum fór taltæknikunnátta hans að skýra þann óendanlega straum ákafra orða, sem runnu yfir varir mannsins. — Ef þig langar til að vita, hvað hann er að segja . . . hóf hann máls en þagnaði. Hann hafði alltaf verið þeirrar skoðunar, að sú vitneskja, sem þekking hans aflaði honum, ætti að vera trúnaðarmál. Og til allrar hamingju hafði Jeanne ekki heyrt, hvað hann sagði, svo upptekin var hún af að horfa á fólkið. Maðurinn var þagnaður og beið greinilega æst- ur eftir að heyra, hvað hún hefði að segja. Hún leit hugsandi á svip og hristi höfuðið. Varir hennar hreyfð- ust. — Nei, hvíslaði Jeanne. Hún sagði nei! Hún hélt áfram að tala, hægt og ákveðið. Yfir andliti mannsins færð- ist gugginn þjáningasvipur. Margar sekúndur starði hann á hana án þess að hreyfa sig. Svo reis hann skyndi- lega á fætur og yfirgaf salinn. Hönd Jeanne krepptist um borð- brúnina. — Nei, þetta nær ekki nokkurri átt! Að valda þessum myndarlega ’ manni svo mikillar sorgar vegna einhvers manns, sem hefur verið dauður í þrjátíu ár. Það er alls ekki rétt af henni. — Nú, raunar skiptir þetta okkur engu máli, sagði Eliot og gerði heið- arlega tilraun til að skipta um um- ræðuefni. Utan úr forstofunni barst smell- ur, eins og hurð liefði verið skellt hranalega aftur. Gaston flýtti sér fram. Eftir andartak kom hann aft- ur, náfölur í framan, en reyndi ber- sýnilega eftir beztu getu að hafa stjórn á tilfinningum sínum. Án þess að fíýta sér gekk hann að borði frú Blayne, laut niður að henni og sagði eitthvað við hana. Hún fölnaði. Gást- on rétti henni glas, sem hún fíýtti sér að tæma. Síðan tók hún veskið sitt og hanzkana, reis á fætur og fylgdist fram með Gaston. Þegar Gastón kom aftur inn, kall- aði Eliot hann að borðinu til sín. — Var þetta Sunderland lávarður? spurði hann lágt. — Já, monsieur, smávegis slysni. — Já, takk, ég þekki smammbyssu- hvel! Er hann dáinn? Gaston laut lengra niður að hon- um: — Já, monsieur. En gjörið svo vel, að . . . — Við segjum ekkert einasta orð. — Þakka yður fyrir, monsieur. Gaston gekk virðulega á brott. — Almáttugur minn . . . stundi Jeanne. Eliot hellti vína í glas fyrir hana. Hún tæmdi það áfergjulega og setti það skjálfhent frá sér. — Ég vissi ekki, að karlmenn gætu elskað svona innilega, sagði hún. Þrjátiu ár lifir hann í voninni, sífellt svikinn, — og svo þetta! Ef henni þótti ekki vænt um hann, þá hefði hún átt að slíta sambandi þeirra fyrir löngu. — Ja, ég veit ekki . . . svaraði Eliot. Hefði hann ekki verið svona stað- ráðinn í að segja engum frá kunn- áttu sinni í að lesa af vörum fólks hvað það var að segja, hefði hann getað gefið fullnægjandi svar, — og meira en það! Þjálfað augnaráð hans hafði nefnilega náð seinasta hluta samtalsins vð borðið, eða þeim orð- um frú Blayne, sem hún að lokum beindi að lávarðinum: — Nei, John, ég læt mér ekki nægja peninga lengur, -— það er kom- inn tími fyrir mig til að taka það rólega. Fyrir þrjátíu árum vildir þú endilega giftast, en nú er það ég, sem vil giftast, og raunar er það miklu ódýrari lausn fyrir þig. Gleymdu þvi ekki, að ég þarf ekki annað en láta aðeins nokkur orð falla í þá átt, hvernig dauða Charles Blayne í Frakklandi bar raunveru- lega að höndum . . . —••• HriMILIEPÓSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.