Heimilispósturinn - 17.06.1961, Qupperneq 2
-PENNAVINIR
Birting pennavina kostar 10 krónur, og er nafni þeirra haldið algjörlega
leyndu. I*eir, sem vilja skrifa pennavinunum, skulu setja bréf sín í lokað,
frímerkt umslag og senda blaðinu, er kemur því síðan áleiðis.
kemur út á laugardögum og Icostar 12
krónur í lausasölu. Áskriflarverö er kr.
125 ársfj og greiöist fyrirfram.
Ritstjóri: BALDUR HÓLMGEIRSSON
Prentun og afgreiöslu annast Stórholls-
prent h.f., Skipholti 1, Rvík, sími 19150.
*
Blaðið vill fara þess á leit við
lesendur sína, að þeir sendi því
hverskyns efni til birtingar.
Fyrir það efni, sem birt verður,
mun verða greitt eins og venja
er. Bréf og handrit skulu send-
ast ritstjóra blaðsins, en utan-
áskrift bans er:
HEIMILISPÓSTURINN,
Skipholti 1,
Reyikjavík.
338. Stúlka, brúnhærð með blágrá augu,
169 sm á hæð, óskar eftir pennavinum
á aldrinum 19—25 ára. Helztu áhuga-
mál: ferðalög, dans og danslög ásamt
mörgu fleiru.
339. Stúlka, 18 ára, 166 sm, 61 kg, með
rauðbrúnt hár og blá augu, óskar eftir
bréfasambandi við pilta á aldrinum 19—
25 ára. Áhugamál: ferðalög utan lands
og innan, kvikmyndir, leikhús, lestur
góðra bóka, böll og margt fleira.
340. Símamær, ljóshærð og bláeyg. óskar
eftir að komast í bréfaviðskipti við pilta
á aldrinum 16—17 ára. Áhugamál: kvik-
myndir, böll, gjafir, gæjar, djamm og
fleira ...
341. Stúlka, 19 ára, 172 sin, dökkhærð,
gráeyg, óskar eftir bréfaviðskiptum við
pilta á aldrinum 20—25 ára. Áhugamál
m. a.: ferðalög, létt músík og bílar.
342. Sjómaður í millilandasiglingum, 26
ára, óskar eftir að komast í bréfasam-
band við stúlkur 18-—25 ára. Áliugamál:
allt mögulegt. Mynd fylgi bréfi.
343. Lögregluþjónn, 21 árs, 174 sm, 65
kg, skolhærður með græn-grá-blá augu,
óskar eftir að skrifast á við stúlkur á
aldrinum 16—20 ára. Áhugamál: allt
mögulegt, m. a. sálfræði og kvenfólk .. •
334. Sjómaður, 170 sm, 67 kg, dökk-
hærður með blá augu, óskar eftir bréfa-
viðskiptum við stúlkur á aldrinum 15—
18 ára. Áhugamál: góð liljómlist, dans,
kjarnorka og margt fleira.
345. Hljóðfæraleikari, 175 sm, 79 kg,
svarthærður og brúneygur, óskar eftir
bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum
16—18 ára. Áhugamál: rokk og róman-
tík, íþróttir og margt fleira.
346. Járniðnaðarmaður, 28 ára, 168 ára,
186 sm, 96 kg, með grá-blá augu, vill
komast í samband við stúlkur á aldrin-
um 23—27 ára. Áhugamál: allt til að
auka ánægjuna. Æslcilegt, að mynd fylgi
bréfi.
STJÖRNUSPÁ NÆSTU VIKU
Valnsberamerki, 21. jan.—19. febr.
Pað má búast við óveðrum, og þá ekki sízl í fjöl-
skyldulífi eða fjármálum. Ástarhamingjunni máske líka
í voða stefnt. Tilfinningarnar eru eins heitar og áður,
en ýmislegt skapar missætti, — og nú er sannarlega
um að gera að taka á þolinmæði og skapstillingu.
Happavika þeim, sem fæddir eru 12. febr.
Fiskamerki,
20. febr. ■—20. marz.
Þú virðist liafa fengið vilja þínum framgengt, og gættu
þess að hafa allt á hreinu. Þú stendur í fjörugum
bréfaviðskiptum, og það lítur út fyrir, að það endi
í ást, ef hún er ekki þegar komin til sögunnar. Varaðu
þig á sýndarkunningjum. Iiappavika þeim, sem fædd-
ir eru 16. marz.
Hrútsmerki,
21. marz—20. apríl.
Peningavandræði koma lil sögunnar, og þú ert á réttri
leiö, ef þú leggur niður sparnaðaráætlun, — og ferð
eftir henni. Þú skalt búa þig undir óvænta reikninga.
1 einkalífinu er um að gera að sýna þolinmæði og
skilning, hvað sem á bjátar. Happavika þeim, sem
fæddir eru 10. april.
Nautsmerki,
21. april-—20. maí.
Nú má ekki liggja á liði sínu. Um þessar mundir er
verkleysi hjá mörgum, en þú skalt þá beina atliygli
þinni að öðrum viðfangsefnum, sem veitt gætu þér
eitthvað í aðra hönd. Ánnars er þetta róleg og við-
burðalítii vika, og ekkert útlit fyrir stórtíðindi. Happa-
vika þeim, sem fæddir eru 11. mai.
Ljónsmerki, 23. júli—22. ágúst. ..
Þér hættir talsvert til að reyna að forðast erfiðlerN
ana, og neita að horfast í augu við sannleikann. Þ
margt bendir til þess, að það gangi ekki mikið
Þú verður að taka upp baráttuna, ef þú ætlar ekki a
verða undir í lifsbaráttunni. Happavika þeim, se
fæddir eru 20. ágúst.
Meyjarmerki, 23. ágúst—22. sept. ..
Vandamálin, sem þú hefur átt við að stríða .sl2?ssj
vikurnar, virðast nú vera með öllu úr sögunni. Pes
vika verður öll hin ánægjulegasta. Búast má yið £ie<þ
legu bréfi, annað hvort ástabréfi eða peningabre
Happavika þeim, sem fæddir eru 10. september.
Metaskálamerki, 23. sept—22. okt. , .-r
Hamingjudísin sér um það, að ýmsar heitustu ?Sw;
þínar rætist. Það geta orðið miklar breytingar i 11
þínu, en þær eru aðeins til góðs. Hvort heldur er u
að ræða í ásta- eða peningamálum, er vikan hm *
nægjulegasta.
október.
Happavika þeim, sem fæddir eru
Sporödrekamerki, 23. okt.—21. nóv. —
Október-börnin mega búast við einhverju mótlæti, se _
búast má við, að hafi talsverðar breytingar í för n1,.^
sér. Það geta risið upp allskyns deilur og lelUlU jg
sem orsaka vinaslit, ef ekki meir. Einnig má búast _
erfiðleikum í fjármálum og starfi. Þó gæti þetta or
sæmilegasta vika þeim, sem fæddir eru 13. nóvemn
Tviburamerki, 21. mai—21. júní.
Það eru stórkostlegir möguleikar um þessar mundir.
og þú ættir að reyna að koma áhugaefnum þínum í
kring sem fyrst. Þá mun vel farnast. Fjölskyldumálin
eru í bezta lagi, og Iryggir vinir hjálpa þér ef með
þarf. Búast má við ferðalögum, lengri sem skemmri.
Happavika þeim, sem fæddir eru 17. júni.
Krabbamerki, 22. júní—22. júli.
Þú öðlast nýtt þrek og nýjan lífsvilja. Einlivern tima
fyrri liluta vikunnar færð þú góðar fréttir. Þú mátt
reikna með ýmsu óvæntu og einhver órói er yfir til-
veru þinni, en vandamálin i ástum eða samlífi,
sem um skeið liafa ergt þig, eru lirátt úr sögunni.
Happavika þeim, sem fæddir eru 19. júlí.
Bogmannsmerki, 22. nóv.—22. des. . p^r
I þessari viku verður hver dagurinn öðrum betri. v
gefst gott tækifæri til að vinna þér inn peninga, ~T. n,
ýmsir mega búast við óvæntum gjöfum. 1 ástamai
um virðast margir hafa tekið örlagaríkt spor, og
stjörnurnar varanleik og trausti. Happavika þeim, s
fæddir eru 21. desember.
Steingeitarmerki, 23. des.—20. jan. jjj.
Þú hefur fastari grunn undir fótum. Fyrri hluta
unnar dregur til stórra tíðinda, með óyæntum 11 ^
um eða vitneskju. Þér er óhælt að segja álit þi j
ákveðnu vandamáli innan ákveðins lirings, og ?r ?ar>
ráðlegt. Happavika þeim, sem fæddir eru 20 jan
2
HEIMILISPÓSTURINN