Sendiboðinn - 19.04.1939, Síða 7
SENDIBOÐÍNN
Í5
ccnc:.-cc U' ncínc
SENDIBOÐINN
að flytja innilegar óskir um gíediíegt sumar til foretclra og
aðstandenda (xirnanna, frá k ennurum skólans,
me3 jjökk fgrir ueturinn—
skólinn er ávallt lokaður nema í frímínút-
úm, og engum börnum hleypt inn, fyrren
þeirra tími er kominn. Foreldrar þurfa því
að sjá um að barnið fari ekki að heiman
fyrr enn tími er kominn til þess. Það er
jafn mikil óstundvísi að koma löngu á
undan tímanum, eins og að komaofseint.
Skólanum er lokað 5 mín. eftir að hringt
er inn í tíma. Þau börn, sem koma síðar
að skóladyrunum verða að bíða úti þar
til hringt er inn í næsta tima.
Gæta verða foreldrar þess, að vera þess
ekki valdandi, að barnið verði óstundvist,
með því að láta það fara sendiferðir, þeg-
ar komið er að þeim tíma, er barnið á að
fara í skólann. Það er ekki sársaukalaust,
að koma of seint í tima, aðeins af því, að
( það var gert, sem mamma bað um.
Eg mun seint gleyma atviki, er kom
fyrir í vetur. — Eg var ný búinn að loka
skólanum, og kominn inn í kennslustofu.
Þá verður mér litið út um gluggann og sé
þá hvar 8 ára telpa kemur hlaupandi
heim að skólanum, svo hart sem fæturnir
geta borið hana. Úr andlitinu skein bæði
eftirvænting og ótti. Þegar hún fann að
hurðin var lokuð, fór hún að hágráta, og
meiri hefði ekki sársaukinn verið hjá nein-
um fullorðnum, þó að hann hefði séð alla
lífshamingju sína hrynja í rústir.
Þegar eg fór að tala við litlu stúlkuna,
kom það upp úr kafinu, að hún hafðifar-
ið í sendiför fyrir móður sína og þrátt
H/f. Félagsbakaríið
óskar öllum uíðskiptauinum
sínum gleditegs sumars, med
j>ökk jg rir vi ðskipti n á
uetrinum.
þrátt fyrir góðan vilja, orðið of sein í
skólann. Sorg hennar yfir þessu óhappi
var svo mikil, að það tók langan tíma að
bæta úr því til fulls.
Flestum börnum er, sem betur fer, eins
farið og þessari litlu telpu. Þau þráekkert
meira en að geta uppfyllt allar þær skyld-
ur, sem skólinn leggur þeim á herðar og
öllum foreldrum er skylt að hjálpa börnun-
um til þess. En engir foreldrar getahjálp-
að barni sínu til að vera reglusamt og
stundvíst, nema þeir séu það sjálfir á
heimilum sínum.
]. Þ.
A