Afmælisblað Kára: 1922-1947 - 26.05.1948, Blaðsíða 17
III. FLOKKUR. KAPPLIÐ Á
VORMÖTI 1947
Afíasta röS frá vinstri: Helgi
Björgvinsson, örlygur Elíasson,
Jón ÞórSarson, Kristján Sigur-
jónsson, Hreinn Árnason.
MiSröS frá vinstri: Janus Sigur-
björnsson, Leifur Asgrímsson _
Magnús Vilhjálmsson.
Fremsta rÖS frá vinstri: Þórh.
Björnsson, örn Steinþórsson,
Helgi Daníelsson.
og æfingar eru byrjaðar í Reykjavík, hjá félögun-
um þar. Þó varð úr, að um vorið 1941 kom Her-
mann Hermannsson, markvörður í Val, til okkar,
þótt hann ætti íllt með það sökum annrikis, og
þjálfaði hann hér hjá báðum félögunum um stuttan
tíma.
Vormótið fór hér fram frá 25.—29. júni. Sigraði
Kári alla flokka, sem keppt var í. 1 II. fl. var keppt
um nýjan grip, er Óðinn S. Geirdal hafði gefið.
t III. fl. vannst Iþróttaráðsbikarinn til fullrar eign-
ar af Kára. Einnig var keppt í I. fl. og handknatt-
leik kvenna.
13. júlí var Víking boðið upp eftir til keppni í
I. og III. aldursflokki, og fóru leikar svo að Vík-
ingur vann I. flokk með 1:0, en jafntefli varð við
III. flokk, 1:1.
1942 vinnur Kári enn alla flokka, sem keppa.
Vinnur hann þá handknattleiksbikar kvenna,
bikar Axels Andréssonar, til fullrar eignar. Þá
hafði Jón Sigmundsson, framkvæmdastjóri, gefið
nýjan grip til keppni í III. aldursflokki. Þetta ár
var keppt í fyrsta sinn í II. aldursflokki í hand-
knattleik kvenna, og sigraði Kári með 2:1, og var
Kári vel að sæmdarheitinu kominn bæði þessi árin:
Bezta knattspyrnufélag Akraness.
Á vormótinu 1943 fara leikar sem hér segir: I. fl.
Kári 2:1. II. fl. jafntefli fyrst, síðar vinnur K. A.
3:1 og K. A. vinnur einnig III. fl. 3:1. Nú eru
HANDKNATTLEIKSLIÐ I. A.
A ISLANDSMÓTI 1946
Efri röS frá vinstri: Vigdís GuS-
bjarnadóttir (Kári), Hallbera
Leósdóttir (Kári), María Jóns-
dóttir (Kári), ASalheiSur Odds-
dóttir (KA).
Fremri röS frá vinstri: Lilja
GuSbjarnadóttir (Kári), Aldís
Albertsdóttir (Kári, Erna GuS-
bjarnadóttir (Kári).
15