Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 8

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 8
HANNES PÉTURSSON: Fimm kvœði Haustlitir í fjöllunum Skýin úrsvalar axir keyra ákaft í fjöllin, en hljótt. Þeirra breiðu, brimhvítu eggjar ber við tunglið um nótt. Spjótsoddar frostsins sem engu eira inn í hold þeirra grafast, hvar sem þeir bláu brynjurnar rufu er blóð, taumar hins dökklita dreyra. Orðin sem ég aldrei finn Ég veit þau búa einhvers staðar öll, en aldrei finn ég þeirra myrka helli, og þótt ég leiti fram í efstu elli um úfna vegi: tungunnar bröttu íjöll. Ég veit þau finnast aldrei. Engum mönnum þau orð ég flyt sem geymi huga minn: þágu frá aldinkjöti sætleik sinn og særðu herzlu og styrk úr úlfsins tönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.