Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Síða 8

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Síða 8
HANNES PÉTURSSON: Fimm kvœði Haustlitir í fjöllunum Skýin úrsvalar axir keyra ákaft í fjöllin, en hljótt. Þeirra breiðu, brimhvítu eggjar ber við tunglið um nótt. Spjótsoddar frostsins sem engu eira inn í hold þeirra grafast, hvar sem þeir bláu brynjurnar rufu er blóð, taumar hins dökklita dreyra. Orðin sem ég aldrei finn Ég veit þau búa einhvers staðar öll, en aldrei finn ég þeirra myrka helli, og þótt ég leiti fram í efstu elli um úfna vegi: tungunnar bröttu íjöll. Ég veit þau finnast aldrei. Engum mönnum þau orð ég flyt sem geymi huga minn: þágu frá aldinkjöti sætleik sinn og særðu herzlu og styrk úr úlfsins tönnum.

x

Nýtt Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.