Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 24

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 24
BORIS PASTERNAK: Vetrarnctt Tvö kvœði Dvngdi snjó og freri fyrr en varði. Iverti brann á borði, brann kerti. Geir Kristjánsson þýddi úr frummálinu Einsog mý á kvöldi kringir elda drífan stóð í iðu Að veturnóttum upp á glugga. Opnaðist hurð af hénding, kul hvirflar um eldhús gráum mekki. vitrast þá gamlar veturnætur, verða þá kvöld sem forðum tíð. Hríðin skóp á rúðu hringa, örvar. Iverti brann á borði, brann kerti. Veðrið er þægt og þurrt og kyrrt. Þó er hann kominn fast að dyrum vetur og hinkrar hóvær úti hikandi við að ganga inn. Skuggi lá á bitum líkt og svæfi: kross af höndum, kross af fótum krosslögð ævi. Vetur, og upphefst allt á ný. Einsamlir hörfa í gráa mósku pílviðir berir, barðir vindum, blindir án stafs og fylgdarsveins. Þungt á gólfið skullu skór með dynkjum, tár af vaxi hrundu heit á fötin. Hrímgaður víðir, íslögð á. Ondverður rís af svellum hálum, líkast og standi bratt á borði, blásvartur spegill himinsins. Huldist allt í myrkri hvítu, gráu. Iverti brann á borði, brann kerti. Björkin á hólnum stendur stillt, stofnlág við fenntar götuslóðir, snjóstjörnu skart í skrýfðu hári skoðar í dökku gleri hans. Ljós í súgi blakti, breiddi vængi, engilsmynd á kerti, krossins líki. Á hún sér leyndan, léttan grun: langur ber vetur margt í skauti, hvort heldur er á yzta bænum, ellegar hér ái lágum hól. Dyngdi snjó út þorrann. Daglangt, náttlangt kerti brann á borði, brann kerti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.