Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 24
BORIS PASTERNAK: Vetrarnctt
Tvö kvœði Dvngdi snjó og freri fyrr en varði. Iverti brann á borði, brann kerti.
Geir Kristjánsson þýddi úr frummálinu Einsog mý á kvöldi kringir elda drífan stóð í iðu
Að veturnóttum upp á glugga.
Opnaðist hurð af hénding, kul hvirflar um eldhús gráum mekki. vitrast þá gamlar veturnætur, verða þá kvöld sem forðum tíð. Hríðin skóp á rúðu hringa, örvar. Iverti brann á borði, brann kerti.
Veðrið er þægt og þurrt og kyrrt. Þó er hann kominn fast að dyrum vetur og hinkrar hóvær úti hikandi við að ganga inn. Skuggi lá á bitum líkt og svæfi: kross af höndum, kross af fótum krosslögð ævi.
Vetur, og upphefst allt á ný. Einsamlir hörfa í gráa mósku pílviðir berir, barðir vindum, blindir án stafs og fylgdarsveins. Þungt á gólfið skullu skór með dynkjum, tár af vaxi hrundu heit á fötin.
Hrímgaður víðir, íslögð á. Ondverður rís af svellum hálum, líkast og standi bratt á borði, blásvartur spegill himinsins. Huldist allt í myrkri hvítu, gráu. Iverti brann á borði, brann kerti.
Björkin á hólnum stendur stillt, stofnlág við fenntar götuslóðir, snjóstjörnu skart í skrýfðu hári skoðar í dökku gleri hans. Ljós í súgi blakti, breiddi vængi, engilsmynd á kerti, krossins líki.
Á hún sér leyndan, léttan grun: langur ber vetur margt í skauti, hvort heldur er á yzta bænum, ellegar hér ái lágum hól. Dyngdi snjó út þorrann. Daglangt, náttlangt kerti brann á borði, brann kerti.