Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 63

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 63
ÚR EINU 1 ANNAÐ 133 hlutkcstis, kom fram í vísu, scm ort var í tilcfni kosningaúrslitanna í Skagafirði árið 1934, cr þeir fengu hnífjafna atkva;ðatölu Jón Sigurðsson á Rcyni- stað og síra Sigfús Jónsson kaupfélagsstjóri. Þá var klofningur í Framsóknarflokknum og Bændaflokk- urinn nýstofnaður. Hlutkcsti rcði úrslitum milli þcirra Jóns og síra Sigfúsar, og varð góðum Fram- sóknarmanni þessi staka á munni, er síra Sigfús hafði sigrað: Víst hcfði klofningur bænda oss bagað og baráttan öll verið lítils virði; cn þetta cr allt saman alveg lagað mcð atkvæði drottins í Skagafirði. Ef rétt er mcð farið í þessum hcimildum um það, hver úrslitum réði í hlutkestinu í þessi tvö skipti, má segja, að cnn hafi komið til kasta drottins um ýmsar ncfndarkosningar undir lok Alþingis í sumar. Þá átti að útbýta allmiklum fjölda bitlinga, svo scm siður cr til á hverju nýkjörnu Alþingi, — sctu í útvarpsráði, mcnntamálaráði o. s. frv. Samcinað Alþingi skipaðist í tvær fylkingar jafn- fjölmcnnar, 26 mcnn í hvorri, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur saman annars vegar, en Framsóknar- mcnn og kommúnistar hins vegar. Stóru flokkarnir ætluðu sér þó bróðurpartinn, en hinir urðu eins og rjúpan forðum að láta sér nægja mola sem af borði, hrjóta kind hjá kærri, — og vafalaust hcfir þeim ver- ið ætlað að kvaka þakkarorði. Það var aðeins staki maðurinn í hvcrri nefnd, sem þeim var gefinn kost- ur á, og hlutkcsti réði, hvort Alþýðuflokksmaður cða kommúnisti hlaut hnossið hvcrju sinni. Líkurnar cru náttúrlcga jafnar á báða bóga í einu hlutkcsti, cn talnafróðir mcnn segja að líkurnar fyrir því að sami aðilji sigri 7 sinnum í röð séu eins og 1 á móti 256. Það fór sem fór. Vcgir guðs cru órannsakanlegir. Kommúnistar fcngu sína frambjóðendur kjörna í 7 ncfndarsæti cn Alþýðtiflokkurinn sat eftir mcð sárt cnnið. Almcnningsálitið hcfir haldið því fram undan- farna áratugi um Alþýðuflokkinn, að hann væri all- djarftækur til bitlinganna. Eftir þetta „atkvæði drott- ins“ á Alþingi ættu menn þó að virða honum það til vorkunnar, því að svo er að sjá sem gagnvart honum megi snúa við gömlu hcilræði og segja: Hjálpaðu þér sjálfur, því að ekki hjálpar guð þér. P. Manneskjur og gervifólk Það hafa staðið yfir próf í skólum landsins. Hcim- ílin undirlögð af taugaveikluðu námsfólki, sem rifið cr upp fyrir allar aldir og haldið uppi með vöku- staurum framyfir miðnætti. Allir aðrir dansa eftir þess pípu, annars fellur það á prófinu. Framtíð þjóð- arinnar veltur nefnilcga á því að fá hrakið scm flesta unglinga frá þeirri ákvörðun að gerast mcnntafólk, Ný ljóSabók eftir Hannes Pétursson r I sumardölum" Síðan „Fagra veröld“ kom út hefir nýrri ljóðabók ungs skálds vart ver- ið tekið með jafnmikilli hrifningu og fyrstu ljóðabók Hannesar Péturs- sonar, enda fór þar saman fagur skáldskapur og nýir aflmiklir straurn- ar ferskra hugmynda. — Næstu daga er væntanleg ný ljóðabók eftir Ilann- es Pétursson, er hann hefir gefið nafnið „í sumardölum“. — Orkar nú ekki lengur tvímælis að hér er á ferð- inni eitt af stórskáldum okkar, mað- ur sem setjast mun á bekk með Davíð, Tómasi og Steini. Helgafellsbók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.