Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Page 68

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Page 68
Bókin, sem ná mun sölumeti á jólamarkaðnum í ár Ævisaga Stephans G. Stephanssonar eftir Sigurð Nordal Þessi bók Sigurðar Nordals er hreinn dýrgripur í íslenzkum bókmenntum. Áhrifamesta og margslungnasta lífssaga, sem íslenzka þjóðin hefir eignazt, ævi Stephans G. Stephanssonar, verður hér í höndum gáfaðasta og list- fengasta sagnfræðings okkar, Sigurðar Nordals, að heilsteyptu, óumdeildu listaverki, á borð við það bezta, sem til er í íslenzkum bókmenntum. HELGAFELLSBOK Sendum gegn kröju til einstaklinga um allt land,

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.