Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 1
Hinn 22. janúar s.l. var öld liðin lr;! ))ví cr .«;cnska skáldið AtJgnsl Strindbcrg fæddist. Hann cr Sf mörg 11 m talinn stórbrotnast skáld hinn síðasta mannsaldur á Norðurlöndum, cnda hefur aldarafmæiis b.ans vcrið i'ækilega minnzt í flestum löndum horðanverðrar Evrópu, og það liátíð- i"gt haldiö. Blöð og tímaril í Skand- 'navíu h.afa flutt greinar um Strind. bcrg og birt sýnishorn úr i'itum hans. Lcikhús hafa viöa sýnt cftir hann lcik. i'it, og útvörp ýmissa ianda helgað afmæli þessu sérstaka dagskrá. Brezka ntvarpið flutti t. a. m. tvö Strindbergsleikrit af þessu tilefni, sitt kvöldið hvort. Hér á landi hefur þetta nierka, afmæli farið fyrir °tan garð og' neðan hjá öllum þorra manna. Eklt- 01't dagblaðanna hefur niinnzt Strindbergs og út- varpið aðeins lítillega. Þó ttutti Vilhjálmur Þ. Gísla. s°n þar stutt en gott cr- indi um skáldið, í þættin, Uln um bækur og menn. Alþýðuhelgin vill nú ’niruia iitillega á Strind- boi'g, þótt í seinna lagi sé, °§ birtir hér á cftir cina af hinum ágætu smásögum hans í ísleuzkri þýðingu. því miður gat eigi fylgt ritgerð um skáldið. Skal aðaiiis drepið á fáein ævi. atriði hans og getið nokk- nrra helztu skálriía, sem °ítir hann liggja. Strindberg er fæddur í Stokkhólmi, sonur kaup. inanns og vinnukonu á kaupmanns hcimilimi. V-oru forcldrar Strind. bcrgs pússuð saman rctt áður cn drcngufinn fæddist. í skáidsögunni ..Tjanslckvinnans son" hcfur Strind. Ijerg lýst hinni dapurlcgu bcrnsku sinni, og cr sú lýsing ciirkcnnd því miskunnaricysi gagnvart sjáifum sér og öörum, rcm Strindbcrg var lagið. Móðirin skildi cklci hinn gáfaða og tilfinningarika son sinn. Ilonum slóð ótti af föSurnum, næsta sjúkleg skclf. ing. Hann varö þvi snemma einmana, að eðlisfari upp’stökkur og ofsafeng- inn í skapi, cn öðrum þræði fullur af lamandi ótta, — fullkomléga jafn. vægislaus. Þessi skaphöfn citraði nær allt Hf lians og leiddi að síöuslu til ótvíræðrar brjálsemi. Striudbcrg lauk stúdcntsprófi, hóf háskólanám í Uppsölum, en hvarf frá því nokkru síðar, gerðist blaðamaður og síðar bókavörður í Stokkhólmi og tók jafn. framt áð rita af kappi. Samdi hann fyrst nokkur leikrit, þar á meðal eitt um efni úr íslenzkum fornsögum. Þótt leikrit þessi væru gölluð, báru þau vitni um ólvíræða liæfileika. Frægur varð Strind- berg fyrir skáldsöguna ,,Röda rummct“ (1879), ágæta lýsingu á lífi nokk. urra listamanna í Stokk- hólmi. Áður hafði hann þó samið eitt ágætasta leikrit sitt, ,.Mastcr 01oí“, er fjallar um sögulegl efni frá sið'skiptatímúnum. Árið 1883 fór Strind. bcrg utan og dvaldist ár- um saman víðs vegar í Miö.Evrópu og Englandi. Hann kvæniist þrívegis, gkildi við konur sínar ail ar, ritaöi kynslur af hvers konar skáldskap, einkum þó sögur og leikrit. Og hvílíkar bækur! Sagt lief. ur verið, að í ritum

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.