Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 7

Alþýðuhelgin - 26.02.1949, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUHELGIN í?3 Ezra Pound. ^egar bandamenn tóku Ítalíu her. Skilcti árið 1945 og ráku Þjóðverja c^uga út úr landinu, tóku þeir til anga enska ljóðaskáldið Ezra Pound, Verið hafði þá um skeið útvarps. yrirlesari í þjónustu Mussolinis. Var ann svo sanntrúaður fasisti, að hann ^afði meðal annars haldið þrumandi r*ðu um tifreisishetjuna“ Hitler, og v* konum við Jeanne d‘Arc. Eftir Skarnma fangelsisvist í borginni Pisa, Var Ezra Pound fluttur til Bandaríkj- anna. Þar var hann að loknum rann- a°knum úrskurðaður geðbilaður, og efur síðan dvalizt í St. Elizabeth’s s3úkrahúsinu í Washington. Ezra Pound er 64 ára að aldri, fædd- Ur í Bandaríkjunum, en hefur dvalizt ®hgstaf í Bretlandi og telur sig enskt ald. Hann er einn helzti frumherji eirrar stefnu í ljóðlist, sem Nóbels. Verðlaunaskáldið T. S. Eliot er fræg- astur fulltrúi fyrir, enda hefur Eliot sJálfUr sag^ að Ezra Pound hafi haft Sis mest áhrif allra samtíðarskálda. á Báð lr eru þeir stórvel lesnir í 'klass, |skum fræðum, og hefur Pound m. a. ynnt sér mjög rækilega fornan, kín- . erskan skáldskap. Voru Ijóð hans l°g dáð af ýmsum hinum yngri um, þótt miklu hljóðara yrði um eftir að hann gerðist ákafur skáld kann, fasisti. Prægustu ljóðasöfn Ezra Pound eita „Personæ“ og „Cantos“. Hið ' arnefnda er kvæðabálkur, sem andum hefur verið líkt við „The aste Land“ eftir Eliot. j,., eint á liðnu ári kom út í Banda. j iunum nýtt ljóðakver eftir „sjúkl- jrs*nn í Elízabetharspítalanum". Heit. nað „Pisan Cantos“, ellefu kvæði, j,fst ort eða hugsuð í varðhaldinu í ^.iSa- Ameríska blaðið „Time“, sem lr ritdóm um kvæðin, kemst svo , °rði, að auk þess sem þar birtist en0sleSar skammir um Churchill og ^aþá kátlegri lofgerð um Mussolini, st?Sl flnna nokkur kvæði af ætt hins rotna skáldskapar. í þeim megi « ------- 9 —•--------<6------ * IT' enn kenna þann Ezra Pound, sem hafði varanleg áhrif á slík skáld sem W: B. Yets, T. S. Eliot og James Joyce. Mýnd sú af Ezra Pound, sem fylgir þessum línum, er tekin 1945, skömmu eftir að honum var sleppt úr fangels- inu í Pisa. # * ÚR HVAMMSANNÁL. 1718. 7. Novembris strandaði varnarskip. ið Gothenborg að nafni skammt frá Þorlákshöfn austur; voru þar á, að sögn, 180 manns, 7 af þeim dóu af flaka, sem þeir fóru á, og meintu sér skyldi fleyta til lands, en hinir kom- ust af. Var þeim um veturinn skipt og skikkað á bæi um Rangárvalla- Ár. ness. og Gullbringusýslur; þrír voru í Skálholti, fjórir á Bessastöðum, einn af þeim var kapteinninn með gull- hring í hvoru eyra (ég kom þar um veturinn til fundar við amtmanninn). En sumarið eftir komu þeir undir Jökul, voru niðursettir hjá megandi bændum til þess skip sigldu. 1720. Þeir dönsku matroser af því brotna stríðsskipi áttu hér börn eftir sig, sem ég vissi, eitt dóttir séra Snorra á Mosfelli, annað kom í Hreppum austur, þriðja í Biskupstung'um. 1727. Guðbjörg kerling dó í Brokey, að aldri 109 ára, svo gömul varð hún. 1728. Kona nokkur að Hólakoti í Ytra. hrepp þynnti skyr með vatni, og át þar með ólyfjan í sig. Síra Björn í Görðum náði að vísi} fjórum vatns- köttum upp úr henní. Medici segja, þeir tímgist með mönnum, til þess þeir verða sjö. Á þessu ári að ha.usti um veturnæt. ur brann mikill hluti Kaupmanna- hafnarstaðar, af litlu tilefni, nefni. lega, að barn felldi Ijósskar niður upp á lofti nokkru, þar hálmur var. Segja menn meir en tvo parta brunna og það á þrem dægrum. Kirkjur, sem brunnu, hétu: Vor Frue kirkja, Hellig Geist kirkja, Trinitatis kirkja, St. Peders kirkja, Runde kirkja og sú Calviniska kirkja, einninn brann Academíið, mikið bibliotek og margra peningar, svo ríkir urðu fá. tækir, líka fátækir ríkir, því ómildir hrifsuðu og stálu því út var snarað úr loganum. Loginn skyldi hafa sést til Noregs. 1733. Danskir komu seint og kaupför í fæsta máta, og voru þeir dýrir á vöru sinni og mikið vandlátir um fisk. Kaupmönnum og íslenzkum strengi- lega 'boðið að halda og höndla eftir taxtanum. Enginn undirmaður mútti kaupa eitt fiskvirði. 1735. Bág var íslenzkum kaupliöndlan á á þessu ári. Danskir köstuðu prjón. lesi, fiskur var ei aflögu, en slátur var ei tekið nema á vissum höfnum. 1736. Kóngsbréf kom út, að prestar skyldu árlega uppteikna tölu og nöfn þeirra, sem deyja og fæðast, hver í ■ sinni sókn, og senda það til prófasts, prófastar til biskups, en hann fram' í Kaupenhafn árlega. Annað um það, menn aflegðu silfurburð og dýrindis taua. Á fleiri nýjungum örlaði. * * Höfn í Rorgarfirði. Við norðanveðri í Höfn er hnýtt, hviflar hann upp úr sænum, kerlingunum kemur það lítt, þær kreppa sig inni í bænum. (Steinunn Finnsdóttir).

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.