Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 1

Alþýðuhelgin - 12.03.1949, Blaðsíða 1
SIGURÐUR B. GRÖNDAL: ELDVAGNINN SIGURÐUR B. GRÖNDAL er kunnur af tveimur ljóðabókum, þrcmur stnásagnasöfnum og einni stórri skáldsögu, DANSAÐ í B.JÖRTU, sem koiuið hafa frá hans hendi. Imian skamnts kemur önnur stór skáldsaga eftir hann, °S heitir hún ELDVAGNINN. Þrír kaflar úr þessari skáldsögu birtast liér og cru þejr f|-amarlega úr bókinni. Sigurður B. Gröndal hcfur nú í smíðum þriðju skáldsögu sína og mun hún heita LÆKJARTORG. SAGA af ungþjónunum í höfuðstaðnum eru vagnarnir ^eðjulausir, göturnar auðar. Það er ^arið að vora. Það eru barin tvö létt högg rétt við Sluggann hjá Brjáni. Hann hrekkur UPP úr hugsuiium sínum. Vorboði hugsar hann, eða þá að citthvað hcf- Ur slegizt við gluggann? Nci, ekki var það, aítur liögg — snöggt., og svo fleiri, létt, áköf, eng- lr>n vafi á því, aö það voru menn á Slngganum. Hann lyftir gluggatjald- uiu frá1— hver þremillinn, strákarn- Ir Einar og Mummi — félagarnir frá véitingahúsinu. Erjánn tekur dót sitt saman í •suatri og snarast út. — Sæli nú —. ~~ Hvað cr þctta, þið hér? ~~ Já, komnir að sækja þig! — Ég fer ekki út svona seint. ~~ Scint, við erum að hætta. '— Nú jæja — cn hvcrt ætliö þið? ■— Eitthvað uppfyrir —. — Mig langar ckkert mcð ykkur. — Blessaður láttu ckki svona —. — Ntú cg fcr ckki. — Við höfum stclpur í bilnum., — Og snaps. — Sama er mér. — Blessaður, stelpur og snaps. — Því síður kem ég. — Hvað, steipnanna vegna? —- Já, hvað cigum við að gera með stelpur? — Þú lætur eins og kjáni, kærir þig ckkert um stelpurnar. Þú ættir að þrcifa svolítið á þeim, eða til hvers heldur þú að þær séu? — Þær cru ekkert fyrir mig -— það vcit cg. að minnsta kosti ekki ennþá. — Nú jæja — cn komdu þó! — — Nci! — Sko, nú skrækja þær, lúhí, og sprúttið, maður — þær cru vitlaus- ar í það — ‘og eldfjörugar. — Ég skal koma moð ykkur cf þið skilið slclpunum af ykkur. — Þaö gctum við ckki, við höfum boðið þcim í bíltúr — nei, það væri skammarlcgt. Mummi snýr nú frá og niður að bílnum. — Hvað cr þctía, hvað á þetta að þýða, kcvnur hann ckki? spuröu stúlkurr.ar hvcr af annarri. — Hann cr asni, vill ckki hafá ykkur mCð. — I-Ivað, er hann nokkuð hinsegin? — Nei, það hcld ég ekki — en sveitamaður. — Ég skal nú sýna ykkur hvernig ég klára hann, sagði ein blómarósin, ljóshærð tcipa og fallcg, hlcypur við fót til þcirra. — Er það satt að þú viljir ekki hafa okkur með? — Já, það cr dagsatt. — Hcldur þú að við séum ckki sjúlfbjarga? — Síður cn svo. — Mikið var, og fyrst svo er, þá vcrtu ckki þctta flón lcngur, og komdu nú mcö okkur. Stúlkan iðaði fyrir framan hann cins og nýveiddur áll. Ilamr svarar ckki, cn brosir. — Komdu nú, endurlók hún. — Farið þið, sagöi hann. — Nei, þér cr þó ckki alvara, aumingja Stína, cins og hún cr skotin. •— Ekki snertir það mig. — Svona lagnð gct ég ckki skilið. •— Nci, ckki það —. — En sú fyndni, og ef þú ætlar að koma þá vcrtu ckki að þessu lengur. — Ég ætla ekki að koma. Brjáni hafði ckki snúizt hugur þó blóma- rósin ögraði honum með brosum og qSr

x

Alþýðuhelgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.