Alþýðuhelgin - 30.04.1949, Qupperneq 1

Alþýðuhelgin - 30.04.1949, Qupperneq 1
1®* tbl. Laugardagur 30. apríl 1949. 1. árg. Alþýðuhelgin 16. tbl., átti að koma út síðastlið- inn laugardag. Prentun var hafin, en þappírinn sem til var, reyndist ó- nothæfur. Þó mun hafa komizt út af blaðinu nokkur hundruð eintök. Fyrir rúmum fjörutíu árum urðu allmiklar blaðadeiliu' út af grip ein- Uni, öskjum (svoncfndum baksturs- óskjum) cr síra Jens Pálsson, þáver- andi eigandi Bessastaða, lét af hendi við Jón konsúl Vídalín, gegn eftirlík- 'ngu, sem konsúllinn afhenti kirkj- unni í staðinn. Jón konsúll og Helga kona hans voru, eins og alkunnugter, akafir safnarar alls konar fornminja. Einkum leituðu þau fanga í kirkjum Isndsins. og þótti mörgum þjóðholl- um mönnum furðu gegna, hve íeng- •0 in, mcð brugðinn hendi. — Þessar settar af smiðnum handaliófi, hcldur * brand í hægri myndir eru ekki á þennan grip af mcð beinu lilliti bræðrum sínum í ýmsum greinum, enda , Oldermand" cða Öldungur fyrir gullsmiðalaginu í 18 samfclld ár. Hann varð einnig „Capteinn við það fyrsta Borgerskabs — Compagnie í KaUpmannahöín". Eigi jer vitað hvaða ór hann andaöist. en mun hafa liifEð' fram undir aldamót. Meðal barna Sigurðar var „Pétur, sem varð Doctor Medicinæ í Kóngsbergi í Norgci samt Professor, og Inspeclor þar við Bergverks skólann“, að því cr segir í æviminningu Þorstcins Oskjurnar frá Bessasföðum Mm* im ■a&' & sæl þau urðu. Komust þau lijón yfir niarga dýrmæla gripi, sem mikil °ftirsjá var að. Töldu ýmsir, þá cr þcir voru íluttir úr landi, að þeir hefðu kvatt ísland í síðasta sinn. Svo varð þó ekki. Vídalínssafnið var allt Sefið hingað heim cftir dag þcirra hjóna og cr nú sérstök deild í Þjóð- niinjasaíni. Einhvcr bezti gripur Vídalínssafns cru öskjur þær úr Bcssastaðakii-kju, Sem minnst var á í upphafi þcssa ’náls. Matthías Þórðarson, fyrrvcr- andi þjóðminjavörður, lýsir öskjun- u>n á J)essa leið: > Stæi-ð askjanna cr þessi: Lcngd sm., brcidd 11,2 sm. og hæð 6 (> S1n. Efnið cr silfur, og eru öskjurnar algylltar utan og innan. Þyngdin er t Pund. Vcrkið cr scrlaga vel unnið aó öllu leyti; öskjurnar eru mjög vcl slegnar út og' driínar og grafnar mjög uó utan; svcigðar í rococco-stíl á Söflum og iiliðum, blöð á hornum, hckkur á umgjörð loks, bg eru á l>ví, heggja vegna við sléttan flöt mcð á- 'ctrun, drifnar myndir og upphlcypt 'U' kvenlegum vcrum, cr eiga að hikiia tvær af höfuðdyggðunum: ^Peki vinstra megin, mcð bók undir hægri hendi, og Réttvísi hægra mcg- til þess manns cr hami var gcröur íyrir. — Öslcjurnar standa á 4 steyptum ljónsmyndum. Ljónin liggja og bera ösltjurnar á baki sér.“ IIVER SMÍÐAÐl ÖSKJURNAR? Svo vel vill til, að liægt er að svara mcð öruggri vissu þeirri spurningu, hver vrcrið hafi sá listamaður, er öskjur þcssar smíðaði. Bcr það meðal annars til, að neðan á botni þcirra cr stimpill smiðsins, stafirnir S. T. S., og ártaliö (17) 74 fyrir ncðan þá. Hið sama ártal cr cinnig á áletrun- inni á lokinu, cins og síöar mun gct- ið. Stímpill Jicssi cr mcrki Sigurðar gullsmiðs Þorsteinssonar. Sigurður var sonur Þorstcins Sigurðssonar sýslumanns í Múlasýslu (d. 1765). Bróðir Siguröar var Pétur sýslumað- ur, faðir Sigurðar PctLU’ssonar skálds og sýslumanns. Sigurður Þorsteinsson fór til Kaupmannahafnar, lærði gull og' silfursmíði og varð meistari í iðn sinni 1742. Hanh d\raldi síðan aila ævi í Kaupmannahöfn og nefndist þar Sivcrt Thorstcinsson. Bjó haim lengi við Austurgötu. og er g'etið þar allt til ársins 1789. Var hann mikil- hæfur maður og mjög fyrir stéttar- sýslum.. íöður Sigurðar gullsmiðs. Matthías Þórðarson gctur þess, að til séu nokkrir smíðisgripir eftir Sig- urð bæði á íslandi, í Danmörku og í Norcgi, þar á meðal borðbjaila úr silfri, og kóróna. Var bjallan citt sinn í cigu Friðriks konungs 7. Fjórir grip- ir eftir Sigurð eru í Þjóðminjasafni, auk askjanna frá Bessastöðum. Er þar á meðal kaffikanna úr silfri „all- stór og mcð ógætu verki. gcrð 1784“. Könnu þessa • gaf Sigurður Pétri sýslumanni bróður sínum, en Sig- urður skáld sonur lians erfði liana eftir föður sinn. Ei'tir Sigurð cign- aðist könnuna isleifur ctazráð Ein- arsson og crfði Jórunn dóttir lians hana eftir hann ,en í'rá Páli Mclstcd sagnfræðingi, manni Jórunnar, kom hún til safnsins. Matthías Þórðarson fer svofelldum orðum um Sigurð og vcrk hans: ,,Af handavcrkum Sigurðar gull- smiðs öilum má sjá, að hann hefur verið einkar góður smiður og kunhað vcl til hinna ýrnsu grcina í sinni iðn. Vii’ðist Inmn hal'a verið sérlega smckkvís maöur og jafnframt fyigzt vel mcð breytingum samtíðar sinnar í stílnum og tízkunni. — Enginn nú- lifandi íslenzkur gullsmiður virðist 9

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.