Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.2007, Blaðsíða 58
Tr yg g va g a ta ry g g va g a ta Fimmtudagur 2. ágúst 200758 Helgarblað DV Föstudagur Laugardagur Górilla - Fönk á VeGó Það verður górillufönk á Vegamótum í kvöld, en plötusnúðurinn Gorilla Funk mætir á svæðið í þyrlu. Sá maður heldur hjartslættinum í hámarki þegar hann spilar, en þannig eru allir plötusnúðar sem lærðu list sína hjá inka-ættbálkum í Suður-ameríku. einfalt mál. MaSSaStuð á Prikinu Það verður hörkustemn- ing á Prikinu á föstudag- inn, ekki málið. Þar kemur fram trúbadorinn Jude, sem er þekktur sem Jude law, fyrir utan landsteinanna. á eftir honum er enginn annar en Magnús legó, sem er sko ekkert dúpló og hefur jafnvel hugsað um að taka upp nafnið Magnús tækni-legó. Meira um það síðar. láki oG rikki á Sólon rikki G sér um efri hæðina á laugardaginn í fjarveru lærimeistara síns, BMV. rikki þarf þó ekki að örvænta því það er hinn spegilslétti láki tender sem kemur inn á neðri hæðinni. PoSe á HVerFiS Pose.is heldur svokallað Beep-partí á Hverfisbarnum á laugardaginn. Gleðskapur- inn hefst klukkan 22 og eru fríar veigar á meðan birgðir endast. Pose-stelpurnar sjá um að gestir hafi nóg af drykkjum til að gúffa í sig á meðan gamla verslókempan Jay-o eða Jónas óli bombar tónlistinni í gang. alex a. á naSa Flex Music bjóða upp á plötusnúðinn alex anderson á nasa. anderson er fastaplötusnúður á risaklúbbum á borð við Pacha og Minestery of Sound í london. Það eru Dj Ghozt og Brumheim frá Flex Music og Dj Danni sem hita upp fyrir kappann en miðaverð er 1500 krónur og er aðeins selt við dyr. illaður koMinn HeiM Danni Deluxxx er kominn heim á Prikið eftir að hafa túrað í Svíþjóð og í plötusnúðabúðum í norður-kóreu. illaður Dan er með alls kyns ný trix í pokahorninu og er með öllu ófyrirsjá- anlegt hvað kvöldið ber í skauti sér. SinGStar-Partí á Sólon Það verður allsherjar SingStar- partí á Sólon á föstudagskvöld- ið. Þar geta nett falskir fagurgalarar sungið frá sér lífslöngunina á meðan hinn eini sanni rikki G snýr skífum, hring eftir hring eftir hring. og auðvitað, sing. DJ JónaS óli á VeGó Dj Jónas óli, eða Dj Jay o, dettur í eintóma grimmd á Vegamótum í kvöld. Jónas óli er ekki aðeins fær plötusnúður, heldur spilaði hann einnig með liðinu la Clippers, eitt leiktímabil. ekki missa af Jay o, sem er af mörgum talinn Dominique Wilkins plötusnúðanna. DJ SteF á HVeBBanuM Það er enginn annar en Dj Gunni Skúla, a.k.a. óld Skúl, a.k.a. Dj Stef sem verður á Hverfisbarnum í kvöld. Gunni er gallharður gæi sem hefur lengi verið við stjórnvölinn á dans- gólfum landsmanna. Þeir sem ætla að byrja helgina með trukki, vinsamlegast mæti snemma. VeiSla á QBar Sunnudagurinn er helþéttur á Q-inu. Meistari Magic eða Gísli galdur treður upp ásamt Yamaho. Heyrst hefur að Yamaho ætli að fara úr að ofan en að galdurinn ætli að toppa það og fara úr að neðan. Sunnudagur Benni á VeGó reynsluboltinn Dj Benni B- ruff sér um sunnudags- kvöldið á Vegamótum. kappinn sem hóf ferilinn á tetris er orðinn einn reynslumesti snúður landsins og kann allar brellurnar í skífuþeytingum. De la róSa á Prikinu ef þú yrðir að velja milli þess að fara í hringinn með tyson eða fara í röðina á Sólon, hvort myndir þú velja? annars er De la rósa að spila á Prikinu á sunnudaginn. JaY ó á HVeBBanuM Jónas óli hatar ekki að þeyta skífum. Hann er hreinlega á fullu alla helgina og ætlar ekki í sturtu. ó nei. Þetta verður bara ein allsherjar keyrsla og hann ætlar að enda þetta á Hverfis á sunnudaginn. JBk á oliVer Þegar sólin fer að skína og sumarið færist yfir er alveg pottþétt að sætasta stelpan á ballinu er á oliver. Þetta veit plötusnúðurinn JBk sem sér um að gjörsam- lega blasta kerfið í drasl helgi eftir helgi og er kvöldið í kvöld engin undantekn- ing. Dustið rykið af dansskónum og dettið í gang. HlYnur á ólíVer eitt stykki sveittur Hlynur kemur fram með grimmum tónum á ólíver á sunnudaginn. um að gera að setja slaufu á verslunar- mannahelgina með þessum hætti, en Hlynur er þekktur í öllum heimshornum fyrir agaða framkomu, stinnan rass og þétt dansspor. Plötusnúður með glassúr, elskan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.